Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 52

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 52
50 við ágætan orðstír. Síðan liefir flokkurinn ekki efnt til opinberra söngskemmtana, en sungið af og til á skemmtifundum Merkúrs, og nú síðast á fullveld- isfagnaði félagsins 1. des. þ. á. Á síðastliðnu ári tók við stjórn flokksins Bjarni Jónsson, verzlunarmaður, og liefir þegar sýnt mik- inn áhuga fyrir starfinu, og trú á framtíð lians. Sumarið 1!).‘50 fór flokkurinn í skemmtiferð ausl- ur að Laugarvatni, og voru allir söngmennirnir i sömu bifreið, svo að geta má nærri, að þar hefir lagið verið tekið. Voru allir þátttakendur mjög ánægðir með ferðalagið, og hétu þvi, að fleiri slik skyldu á eftir fara. Eg hefi nú i fám dráttum rekið starfsferil Karla- kórs Merkúrs í þau tæ]> 5 ár, sem bann hefir starf- að, og vona að þessir drættir liafi sýnt það, að hann hefir ekki hrugðizt köllun sinni, en hún var og er sú, að skemmta félagsmönnum og spara fé- laginu aðkeypt skemmtiatriði. Þótt margir erfið- leikar séu á vegi slíks flokks, þar sem ekki eru nema 3—4 menn í liverri rödd, þá hefi eg samt þá trú, að flokkurinn eigi eftir að verða Merkúr til ánægju og gagns, jafnframt þvi, sem liann sjálf- ur nær meiri leikni í því að flytja þeim, sem ekki gcra alll of miklar kröfur til annara, tóna hinnar eilífu listar. Konráð Gíslason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.