Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 55
53
verzlunarfólk, og bauðst til þess að taka að sér
starfrækslu stofuimar gegn kr. 25,00 inánaðarlegri
greiðslu frá félaginu, sem þó yrði rekin með fullu
eftirliti frá beggja félaganna hálfu. Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur hafnaði þessari málaleit-
un stjórnar Verzlunarmannafél. Merkúr.
Þrátt fyrir það ákvað félagsstjórnin að setja á
stofn af eigin ramleik áminnzta skrifstofu, scm nú
hefir starfað í 5 mánuði og aðselur befir í Lækjar-
götu 2.
Auk þess scm skrifstofan annast um útvegun á
atvinnu fyrir verzlunarfólk (þ. e. a. s. meðlimi fé-
lagsins) og lætur í té allskonar upplýsingar sem
við kemur starfsemi félagsins og leiðbeinir um
ýmiskonar mál þeim og þeirra starfi viðkomandi,
liefir stjórn félagsins haldið alla stjórnarfundi þar,
einnig eru oft haldnir þar nefndarfundir, þar ligg-
ur frammi spjaldskrá yfir alla félagsmenn, fundar-
bækur félagsins o. fl.
En liver er svo árangurinn af þessari starfsemi
félagsins okkar? Og er þessu máli nokkuð betur
lyrir komið en áður var? Þvi svara eg biklaust
játandi, og skal lil frekari stuðnings þessari full-
yrðingu færa fram sannanir.
, Þrátt fyrir fyrir það, þó að enn þá gangi erfið-
lega að fá alla málsaðilja, atvinnuleitendur og at-
vinnuveitendur til þess að notfæra sér starf stof-
unnar og starfsvið, þá eru þó augu þeirra að opn-
ast smátt og smátt fyrir gagninu, sem af þessu starfi
blýzt, og því lil sönnunar vil eg nefna tölur sem
sýna að 38 manns hafa fengið atvinnu fyrir aðstoð