Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 55

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 55
53 verzlunarfólk, og bauðst til þess að taka að sér starfrækslu stofuimar gegn kr. 25,00 inánaðarlegri greiðslu frá félaginu, sem þó yrði rekin með fullu eftirliti frá beggja félaganna hálfu. Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur hafnaði þessari málaleit- un stjórnar Verzlunarmannafél. Merkúr. Þrátt fyrir það ákvað félagsstjórnin að setja á stofn af eigin ramleik áminnzta skrifstofu, scm nú hefir starfað í 5 mánuði og aðselur befir í Lækjar- götu 2. Auk þess scm skrifstofan annast um útvegun á atvinnu fyrir verzlunarfólk (þ. e. a. s. meðlimi fé- lagsins) og lætur í té allskonar upplýsingar sem við kemur starfsemi félagsins og leiðbeinir um ýmiskonar mál þeim og þeirra starfi viðkomandi, liefir stjórn félagsins haldið alla stjórnarfundi þar, einnig eru oft haldnir þar nefndarfundir, þar ligg- ur frammi spjaldskrá yfir alla félagsmenn, fundar- bækur félagsins o. fl. En liver er svo árangurinn af þessari starfsemi félagsins okkar? Og er þessu máli nokkuð betur lyrir komið en áður var? Þvi svara eg biklaust játandi, og skal lil frekari stuðnings þessari full- yrðingu færa fram sannanir. , Þrátt fyrir fyrir það, þó að enn þá gangi erfið- lega að fá alla málsaðilja, atvinnuleitendur og at- vinnuveitendur til þess að notfæra sér starf stof- unnar og starfsvið, þá eru þó augu þeirra að opn- ast smátt og smátt fyrir gagninu, sem af þessu starfi blýzt, og því lil sönnunar vil eg nefna tölur sem sýna að 38 manns hafa fengið atvinnu fyrir aðstoð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.