Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 60

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 60
58 fylgir óJiikað og einarðlega fram liinni frjálsu verzl- unarstefnu, og eg held að enginn félagi myndi rétta uj)]) liönd gegn því að kaupmannaverzlun og kaup- félagaverzlun, eigi að njóta nákvæmlega sömu réttinda. — Athugum nú í örstuttum dráttum, livernig mál- um horfir nú við. Fyrst þjóðlega hliðin: Frá þvi að verzlun var gefin frjáls hér á landi og fram á þennan dag, hefir að heita má tekizt, smátt og smátt, að gera stéttina innlenda, og þar með er grundvöllurinn lagður. Gangur viðskij)tanna: Þeg- ar um útflutning er að ræða, ræður islenzki kauj)- maðurinn litlu meiru en því, á livaða markaði hann hýður vöruna, (en hann reynir að koma henni á neyzlumarkaðinn milliliðalaust) .Einnig ræður hann farkostinum, sem varan er flutt á, ef um „c.i.f.“- sölu er að ræða. Þegar um „f.o.b.“-sölu ræðir, ræð- ur kaupandi öllu um flutning vörunnar, og þá reyn- ir livað mest á dugnað seljandans, að reyna að láta kauj)anda hagnýta sér íslenzkan farkost. Vit- anlega ræður kaupandinn í reyndinni þvi, hvort salan er cif eða fob, og venjulega skiptir þetla svo mildu máli fyrir öll atvik, að því verður ekki liaggað. Að sama skapi, sem hinn erlendi kaupandi Jiefir öll ráð seljanda í liendi sér, ])egar um útflutning ræðir, þá liefir íslenzkur kauj)andi öll ráð seljanda i hendi sér, þegar ræðir um innflutning liingað. Það er því öflun vörunnar og öll meðferð henn- ar þar til hún er seld neytanda, sem er prófsteinn á það, hvort kauþandi eða innflytjandi getur með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.