Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 65
Hraðritun oy vélritun.
Helzt liefði eg kosið að segja frá íslenzkum afrek-
um og íslenzkum afreksmönnum á þessu sviði. En
því miður er það svo, eftir því sem eg bezt vcit, að
hvorugt er cnn til.
Hraðinn er það sem einkennir athafnalíf nútím-
ans, og á það ekki síður við um viðskiptalífið. Verzl-
unarmenn liafa sannarlcga ekki orðið eftirbátar ann-
ara á sviði hraðans. Þeir, scm þekkja til þessara
starfa, og munu hafa tekið eftir því, að það er ein-
mitt hraðinn í starfi verzlunarmannsins, sem miklu
veklur um afkomu fyrirtækis ])ess, sem hann vinn-
ur við.
Mig langar nú til að scgja lesendum Árbókarinn-
ar lítið eitl um þann hraða sem afhurðamenn stór-
])jóðanna hafa náð í hraðritun og vélritun.
Mr. Natlian Behrin hefir verið talinn duglegasti
hraðritari heimsins. Hann licfir hraðritað 322 orð á
niínútu liverri, til jafnaðar í 5 mínútur. Kerfi það
sem hann notaði, var hið heimsfræga Pitmans-kerfi.
Mr. Albert Tangora liefir náð mestum flýti í vél-
ritun. Hann hefir vélrilað að jafnaði nettó 147 orð
á mínútu hverri heilan klukkutíma. Eru þá liverjir
5 stafir (bilin milli orðanna talin þar með) taldir
sem eitt orð. Við þetta er þó það að atlmga að fyrir