Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 65

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 65
Hraðritun oy vélritun. Helzt liefði eg kosið að segja frá íslenzkum afrek- um og íslenzkum afreksmönnum á þessu sviði. En því miður er það svo, eftir því sem eg bezt vcit, að hvorugt er cnn til. Hraðinn er það sem einkennir athafnalíf nútím- ans, og á það ekki síður við um viðskiptalífið. Verzl- unarmenn liafa sannarlcga ekki orðið eftirbátar ann- ara á sviði hraðans. Þeir, scm þekkja til þessara starfa, og munu hafa tekið eftir því, að það er ein- mitt hraðinn í starfi verzlunarmannsins, sem miklu veklur um afkomu fyrirtækis ])ess, sem hann vinn- ur við. Mig langar nú til að scgja lesendum Árbókarinn- ar lítið eitl um þann hraða sem afhurðamenn stór- ])jóðanna hafa náð í hraðritun og vélritun. Mr. Natlian Behrin hefir verið talinn duglegasti hraðritari heimsins. Hann licfir hraðritað 322 orð á niínútu liverri, til jafnaðar í 5 mínútur. Kerfi það sem hann notaði, var hið heimsfræga Pitmans-kerfi. Mr. Albert Tangora liefir náð mestum flýti í vél- ritun. Hann hefir vélrilað að jafnaði nettó 147 orð á mínútu hverri heilan klukkutíma. Eru þá liverjir 5 stafir (bilin milli orðanna talin þar með) taldir sem eitt orð. Við þetta er þó það að atlmga að fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.