Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 66

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 66
64 hverja villu eru dregnir 10 frá, þegar orðafjöldinn er reiknaður út. Þessi maður vélritaði j)ó ekki nema 28 villur i þennan hcila klukkutíma sem kappmótið stóð yfir. Það verður því varla sagt um haun að hann hafi verið óvandvirkur. Þetta kappmót fór fram i New York árið 1923. Þetla sem hér hefir verið nefnt, eru vitaulega af- rek sem eiga ekki nema að litlu leyti skylt við hinn eiginlega vinnuhraða. En þau sýna þó hvaða flýti er liægt að ná með góðri kennslu og réltri æfingu. Hálfu minni hraði, hæði í hraðritxminni og vélritun- inni, er fyllilega nægilegur til að afkasta allri venju- legri skrifstofuvinnu, eins og hún tiðkast ])ar sem hún er bezt. Það er enganveginn erfitt að læra hraðritun og vél- ritun svo vel að fvllilega geti talizt góður vinnuhraði. Að eins þarf að fá góða undirslöðu. Hún fæst á þann liátt, að mönnum er kennt hvernig þeir eigi að æfa sig rétt. Þegar sú kennsla er fengin, er ]>að æfingin ein sem skapar flýtirinn. Vitanlega þarf mjög mis- mikla æfingu, eftir því liver í hlut á. Er um það eins og hvað .annað, að mestu veldur hver á heldur. Eg vildi enda þessa stuttu grein með þeirri einlægu ósk, að hin unga íslenzka verzlunarstétt vildi gera sér það ljóst, að þetta tvennt, hraðritun og vélritun, þarf að lærast, og lærast rétt, og að siðan þarf æf- ingu til að ná góðum vinnuhraða. Á annan hátt koma þessi ágætu hjálparmeðul viðskiptalífsins ekki að tilætluðum notum. Elís Ó. Giiðmundsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók 1931 - 1932

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.