Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 80

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 80
78 og vinagjafir. Mikið er látið af heimilislífi þeirra tíma og alþýðumenningu þess. En hætt er við, að sagan sé ekki nema hálfsögð. Þvi að krafan um sér- stakt einstaklingslif, sem nú hrýzt fram hjá ungu stúlkunum, og hefir gert „sérherbergi“ að kjörorði, hún gróf um sig í liuga formæðra okkar. Við sjáum líka að það eru lífsins lög, að alll ungviði vill eiga sig sjálft, vaxa og þroskast og reyna á kraftana. Stúlkurnar eru ekkert fráhrugðn- ar piltunum i því að langa til þess að eignast þelck- ingu, skilja sjálfar sig og aðra, reyna hvað þær geta á öllum sviðum. Þeim hefir l)ara verið mark- aður svo þröngur hás, og þó Iiafa þær ekki einu sinni margar hverjar átt nokkurt skot að hverfa í, sem þær gætu kallað sitt. Eg man alltaf eftir skrif- stofustúlku, sem eg þekkti einu sinni. Hún var svo fær við sitt starf, að ofl hefir verið til hennar tek- ið mörgnm árum eftir að hún var hætt við það. Hún sagði einu sinni við mig að það væri draum- ur sinn að liafa sjálf herbergi, þar sem liún gæti hvílt sig og lesið í góðri bók. Ekki var þetta há krafa fyrir vinnandi stúlku, og þó gat hún ekki veitt sér hana. Kaup hennar var þá ekki svo hátt. Enn er það svo, að kaup fæstra vérzlunarstúlkna er svo liátt að þær geti veitt sér viðunandi herhergi, ef þær njóta ekki styrks hjá foreldrum sínum eða vandamönnum. P'ramhoðið er svo mikið, er sagt. Allur fjöldinn af ungum stúlkum fær ekki þá menntun sem er nauðsynlcg til þess að geta keppt um gott kaup. Eg á þar ekki einungis við bóklega menntun, heldur við að læra fullkomlega eitthvert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók 1931 - 1932

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.