Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Síða 81
79
starf. Þess vegna þyrpast þær í stöður, þar sem ekki
er krafizt ákveðinnar undirbúningsmenntunar og
svo mikið er aðstreymið af þeim, að varla lítur lit
fyrir, að þær, sem betur eru menntaðar, hafi l)etri
möguleika til þess að komast að en binar, en frænd-
semi og vinátta megi sín mest.
Það getur líka vel verið satt að náttúrugreind,
samvizkusemi og reynsla í starfinu sé notadrýgri en
nokkur skólamenntun og það hefir einmitt þótt ein-
kenni konunnar að bún væri karlmanninum fremri
í því að laga sig eflir kringumstæðunum og komast
inn í verk sem hún væri óvön. Það var reynsla stríðs-
áranna, stóð seinast i „Neistanum“ okkar. En þar
með er ekki sagt, að þessar konur liafi ekki langað
í meiri menntun og meiri möguleika heldur en buð-
ust þeim á vinnustaðnum þar sem kraftar þeirra
voru notaðir.
Það eru réttindi hvers manns að hafa ekki lengri
vinnutíma en það, að kraftar lians sén elcki þrotnir
þann daginn, þegar heim er komið og að hafa svo
hátt kaup, að hann geti veitt sér að minnsta kosti
helztu nauðsynjar lifsins.IIvert dýr vill eiga sér holu
eða lireiður. Lengi hefir það verið sagt aðalhlutverk
konunnar að liugsa um heimilið, en hún liefir lika
verið svo bundin að það hefir verið eina bjargarvon
liennar að eignast mann. Þó vinna hennar á lxeimil-
inu jafngilti fyllilega lians vinnu þá hefir þó verið
talið að liann væri „fyrirvinna" hennar. En nú er
konan að gera sér ljóst, að heimili er eitt og föru-
nautur í lífinu er allt annað. Hcimili á liver að geta
skaj>að sér með vinnu sinni, samband karla og