Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 81

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 81
79 starf. Þess vegna þyrpast þær í stöður, þar sem ekki er krafizt ákveðinnar undirbúningsmenntunar og svo mikið er aðstreymið af þeim, að varla lítur lit fyrir, að þær, sem betur eru menntaðar, hafi l)etri möguleika til þess að komast að en binar, en frænd- semi og vinátta megi sín mest. Það getur líka vel verið satt að náttúrugreind, samvizkusemi og reynsla í starfinu sé notadrýgri en nokkur skólamenntun og það hefir einmitt þótt ein- kenni konunnar að bún væri karlmanninum fremri í því að laga sig eflir kringumstæðunum og komast inn í verk sem hún væri óvön. Það var reynsla stríðs- áranna, stóð seinast i „Neistanum“ okkar. En þar með er ekki sagt, að þessar konur liafi ekki langað í meiri menntun og meiri möguleika heldur en buð- ust þeim á vinnustaðnum þar sem kraftar þeirra voru notaðir. Það eru réttindi hvers manns að hafa ekki lengri vinnutíma en það, að kraftar lians sén elcki þrotnir þann daginn, þegar heim er komið og að hafa svo hátt kaup, að hann geti veitt sér að minnsta kosti helztu nauðsynjar lifsins.IIvert dýr vill eiga sér holu eða lireiður. Lengi hefir það verið sagt aðalhlutverk konunnar að liugsa um heimilið, en hún liefir lika verið svo bundin að það hefir verið eina bjargarvon liennar að eignast mann. Þó vinna hennar á lxeimil- inu jafngilti fyllilega lians vinnu þá hefir þó verið talið að liann væri „fyrirvinna" hennar. En nú er konan að gera sér ljóst, að heimili er eitt og föru- nautur í lífinu er allt annað. Hcimili á liver að geta skaj>að sér með vinnu sinni, samband karla og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók 1931 - 1932

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.