Boðberi - 01.01.1921, Side 3

Boðberi - 01.01.1921, Side 3
þ j ó ð a r v o r r a r e f t i r 18 (í 4, en liinir lilutarnir, sem fjalla um kirkjulif, afreksverksraenn i bókmentum og þegnfjelagslegar og stjórnlegar framfarir Danmerkur, koma iit á þessu og næsta ári. Bækur þessar hafa fjelagsmenn fengið ókeypis eða mjög vægu verði, en hvemig það og bókaútgáfan verð- ur framvegis veltur á þátttöku manna og gjöldum þeirra til fjelagsins. Ætti hver sá maður, sem skilur gagnsemi þessa fjelagsskapar og þá sjerstaklega bókaútgáfunnar, að telja sjer skylt og vera ljúft að styðja málefnið og ger- ast fjelagi. En sjerstaklega skal hjer beint athygli lestr- arfjelaga að þessum slcemtilegu og fröðlegu bókum. Jón Ófeigsson. Skrifstofan. Eitt af fyrstii verkum Dansk-íslenska fjelagsins, er það var stofnað, var að konm á fót skrifstofu, og skal hjér. í fáum orðum skýrt frá tilgangi hennar og starfsemi þenna tíina, sem hún liefur staðið. Tilgangur hennar er sjerstaklega, auk starfa þeirra, sem fjelagsskapurinn sjálfur liefur beinlínis í för með sjer (innheimta og reikningsskil ársgjalda, útbýting fjelagsrita o. s. frv.), að leiðbeina öllum íslendingum, er íéita henn- ai’, eftir því sem hægt er, finna handa þeim dvalarstaði, vísa þeim á menn eða skrifstofur, ef þeir koma td þess að leita sjer að atvinnu, útvega námsfólki verustaði í sumarleyfum þess, og í stuttu máli gera alt, sem frekast er íiiu, !iI þess að fólki, seni fer hjeðan til Danmerkur og engan á að, veitist sem auðveldast að ná því marki það Ueppir að, )g gildir þetta jafnt um alla, hvort sem þeir '■ni meðlimir i Unsk-íslenska fjelagsins eða eigi. A mtiua íiátt vimnir skrifotofon að því oð leiðbeina Dönum þeim, er til íslands sækja og lilc.tr er ástatt um, a id-. ' sem hún svarar fúslega öllum fyrirspurnum, sein lienni berast og snerta upplýsingar um íslensk eða dönsk málefni. Einn liðurinn í starfsemi Dansk-íslenska fjelagsins til aukinnar viðkynningar hvorrar þjóðarinnar á annari eru fyrirlestrar og fundahöld um fræðandi efni úr nútímalífi þjóðanna, og sjer skrifstofan um undirbúning þeirra og framkvæmd á þeim. iTm vöxt og viðgang skrifstofunnar mætti skrifa langt mál, en hjei' skal aðeins látið nægja að benda á að hún hefur sýnt á sjer öll einkenni heilbrigðrar og þróttmikillar stofnunar, og moira að segja stundum tekið slíkum vexti að þaö hefu^ oft- og tíðum verið áhyggjuefni stjórnarinn- ar (og er jainvel enn), hvernig liægt væri að útvega henni viðunanlegt húsnæði, því að húsnæðiseklan í Kaup- mannahöfn var um eitt skeið engu minni en hjer. Þetta var þó raunar ekki annað en gleöilegur vottur þess hve fjelagið efidist, og áþreifanleg sönnun þess, að öll starf- semi þess væri ekki óthnabær og hefði fullan tilverurjett. Fyrstu 2 árin hafði skrifstofan aðeins eitt lítið lier- bergi og fyrst framan af aðeins opið tvisvar í viku. En menn voru, sem betur fór, fijótir að læra að meta starf- semi hennar, og' jukust störfin svo jafnt og þjett, að brátt varð nauðsynlegt að lengja starfstímann að mun og aulca starfskraftana, og reyndist þó hvorttveggja ónóg áður en langt um leið. Verulegum stakkaskiftum tók skrifstofan fyrst seinni pai’t sumarsins 1919, er tðkst að ná i B allgóð herbergi á heppilegum stað í borginni, Nýhavn, nálægt Charlotten- borg. Þá varð og sú breyting á rekstri hennar, að tek- inn var sjerstakur skrifstofustjóri, enda störfin orðin æði umsvifamikil. Varð ritai'i dönsku deildarinnar hr. Aage Meyer-Benedictsen fyrir valinu, og hefur hann veitt henni forstöðu síðan. Hefur hann 1 fastan aðstoðarmann og auk þess aukamenn þegar mikið er að gera. Er nú í ráði að koma þar upp lestrar- og samkomustofu fyrir Islendinga, sem dvelja í Höfn, og er þá kominn fyrsti vísir þess, sem ennþá er í hillingum en rætist vonandi áður en langt um líður: Islandshúss í Kaupmannahöfn. Jeg vona, að þeim, sem lesa þessar línur, verði full- ljóst hversu mikils virði það sje oss íslendingum að hafa slíka sístarfandi stol'nun í Kaupmannahöfn. Vjer erum enn og verðum um langt skeiö í nánustu sambandi við Dani allra erlendra þjóða. Þangað leita fiestir námsmenn vorir, sem ekki stunda nám hjer við háskólami. Þangað leita verslunarmenn vorir og iðnaðarmenn til frekara náms, og sívaxandi fjöldi karla og kvenna leitar þangað eftir atvinnu eða fræðslu. All-ílestir þessara manna eru lítt efnum búnir, og sumir hvei’ir eiga „formælendur fá“. Þeim er því hver stundin dýi’mæt, og þeir mega síst verða fyrir vonbrigðum. En þessa menn og. yfirleitt alla, sem til Danmerkur fara, vil jeg biðja að hafa liugfast, að í Nýhavn er skrifstofa Danslc-islenska fjelagsins, er lætur þeim í tje allar þær upplýsingar, leiðbeiningar og hjálp, sem þeir æskja og unt er er að veita, þeim að kostnaðarlausu að öllu leyti öðru en því, að lita þar inn, eða senda henni línu. Magmís Jochumsson. Dansk-íslenska fjelagið og islenskir sfúdenfar og námsfólk i Danmöeku. Eitt af þvi fyrsta, sem Dánsk-íslenska fjelagið í anda stefnuskrár sinnar ásetti sjer að vinna að, var að koma islenskmn stndentum og öðru islensku námsfólki í Dan- mörku i nánari kynni við dönsku þjóðiná. Þótt töluvert sje breytt frá þeim tíma, þegar flestir eða allir embættismenn landsins sóttu einvörðungu mentun sína til Danmerkur, þá eru enn margir og munu um langt skeið verða margir — að minsta kosti meðan sambandslögii. eru í gildi — sem sækja mentun sína til sambandsþjóðarinnar. En lengi fyltu stjórnmáladeilur liugi ungra námsmanna; þeir hópuðu sig saman og vildu sem minst mök eiga við Dani, hirtu ekkert um að kynnast þjóðinni. Þeir hjeldu kyrru fyrii’ í borginni og það var hreinasta undantekning ef þeir komust út í sveit þar. I stað þess að koma með víðari sjóndeildarhring og hreinni skoðun á þjóðinni, komu þeir stundum heim með enn rótgrónara liatur en áður og komu inn illu blóði hjá báðum þjóðum. Tfjermeð ósha jeg uþptöhu í Oansh- íslensha íj'elagíð með hróna árstíllagí. ('Nafn) ........................ (Tfeimill)...................

x

Boðberi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi
https://timarit.is/publication/689

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.