Boðberinn - 04.09.1938, Blaðsíða 1

Boðberinn - 04.09.1938, Blaðsíða 1
BODBERINN Reykjavík, i\. september 1938. I. árg. - 1. tbl. Úigefendur: Nokkrir félagar í slúkunni Framiíðin nr. 173, BETRA LÍTIB EN EKKERT. 011 félagasambönd á íslandi hafa eitchvert malgagn fyrir sig að bera, eitthvað "svart á hvítu", sem borið getur boð félagsskaparins inn á^við og út á við,- öll, nema eitt: Goð- templarareglan á^íslandi. Það er ekki ástæðulaust þegar menn spyrjas Þarf Góðtemplarareglan ekki á málgagni að halda? Eða: Gefa önnur félagasambönd út blöð og tíma- rit að þarflausu? Eða: Er Goðtempl-^ arareglan svo liðfá og févana, að hún geti ekki, af þeim ástæðum, haldið uti málgagni? Þessum spurningum verður ekki svar! að nú,- að eins bent á þessa stað- reynd. Kannske verður að þeim vikið síðar í bessu blaði. Þessu blaðkríli er ekki ætlað það hlutverk, að vera málgagn Góðtempl- arareglunnar á Islandi. Þetta er að eins viðleitni nokkurra líta svo á, að betra sé HÚSMÁL REGLUNNAR í Reyk.javík. Húsnæðisvandræði Reglunnar í Reyk<j- avík eru fyrir löngu orðin henni fjötur um fót. En astandið fer versn- andi ár frá ári. Veldur því fjölgun stúkna og meðlima og vaxandi kröfur almennings til samkomuhúsa. Allir áhugasamir templarar vita vel hversu ástandið er illt í þessu að sem en manna, lítið ekkert. Það á nánast að vera innan- stúkublað. En þar sem það mun varast að birta nokkuð það, sem ekki er fullkomlega heimilt að gera heyrin- kunnugt, eftir lögum Reglunnar og fyrirmæíum, mun það verða selt hverj- um sem kaupa vill, jafnt utan stúku sem innan, jafnt utan Reglunnar sem innan. Stefnumál þess er fyrst og fremst bindindismálið. En það mun einnig birta greinar um önnur efni og ýmis- legt smælki, ef tilefni þykja til. En eins og áður segir er það ekki, og getur ekki verið, málgagn Góðtemplj- s arareglunnar. Þörf hennar fyrir al- mennt málgagn er jafn brýn eftir sem aður. Og þætti það sannast, að þetta blað teföi fyrir því að Reglan gæfi út blað, mundi "' ; ! ......¦¦. lagt niður. ems eiga þetta blað ðara verða Útgefendurnir. efni. Þeirra vegna er þvi obarft lýsa því nánar her* En vegna annara sem litið hafa un; 'petta hugsað og ekki gert sér Ijósa spoir! fyrir þessu^máli _þykir rétt að lita hér yfir það £ stórum dráttum í sem stystu máli. Húsnæðisskortur. Húsnæðið sem Reglan notar og ræður yfir nú er Góðtemplarahúsið við Templ- arasund. Þar hafa stúkurnar fundi sína og aðra storf semi, serr húsnæðis krefst. Þar eru haldnir fundir undlr- stúkna,^barnastúkna, bingstúku, um-. dæmisstúku og þing stórstúkunnar. Salirnir eru^2, annar mjög lítill, og rúmgóð stofa. Þarna í húsinu aö komast fyrir, með vikulega fundi nokkurn tíma ársins, 10 undir- stúkur og 6 -barnastúkur,- alls 16 stúkur. Vikufundir í 2 sölum geta þó aldrei orðið fleiri en 14. Einirverjar tvær stúkur verða því alveg af]g®ngs. En það þýðir í reyndinni að 4 stukur eru dæmdar^út af vikufundum. Svona lítur þetta út^á pappírnum. í reyndinni er það þó enn verra, koma þar 4- atriði helst til gréina° 1. Laugardagar hafa að vetrinum verið notaðir til^gleðisamkvæma (dans), stðri salurinn. Þá er ekki næði til fundarhalda uppi í litla salnum. Það væri hnekkir fyrir Regluna að leggja þessa starfsemi niður.- Eftir eru^þá 12 fundartímar á viku handa 16 •stúkum„ 2. Umdæmisstúka tekur 2 fundardaga á ári, eða 4- fundartíma. Þingstúka En

x

Boðberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberinn
https://timarit.is/publication/697

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.