Boðberinn - 04.09.1938, Qupperneq 4

Boðberinn - 04.09.1938, Qupperneq 4
4 HANDBÓK GÖBTEMPLARA. Stórstúka íslands gaf út Handbók ^óðtemplara. Handbókin^hefur að geyma ymsar skýringar ó lögbók templara, en slrstaklega margar og mjög þarflegar leiðbeiningar um notkun siðbókarinnar og^um bindindisstarfsemi templara utan stúku sem innan. Handbók þessi er í sumum greinum nokkuð langdregin og í öðrum^er ef til • vill fulllangt farið út í smámuni, eðo J?að gert að umtalsefni, sem ekki ætti að þurfa að se^ja neinum. En þrátt fyrir þad er bun mesta þarfaþing, sem . 'hver einasti templar ætti að eiga, seir vill vera fær um að rækja skyldur sín- ar og taka bindindisstarfsemina alvar- legaf Handbók góðtemplara barf að sjálf- j sogðu að vera í óbrigðulu samræmi við .lögbók Eeglunnar og siðbækur. Þe^ar verulegar breytingar efu gerðar a þeim .búkiom, ]?arf að samræma Handbókina við ]?ær breytingar. Síðan Handbók góðtemplara var gefin út síðast, 1927, hafa verið gerðar fjölmargar og vxðtækar breytingar á lögbókinni og siðbók undirstúkna. En .Handbókin stendur óbreytt enn. Hún er því fyrir löngu komin í ósamræmi við lögbók og siðbók. Af þessu leiðir, að ‘£ stað þess að vera það sem nún eitt ; s.inn var, og á ætxð að vera, leiðbein- ándi bandbók, er hún nú í mörgum at- riðum ' orðin villandi bandbók. Þetta er bin mesta ohæfa, sem ekki ætti að þurfa^að fara fleiri orðum um, svo augljóst blýtur það oð vera hverjum ma.nni. ^Handbók góðtemplara er gefin út af ■stórstúkunni. Allar leiðbeiningor bók- arinnar eru leiðbeiningar stórstúkunn- ar,- fyrirmæli stórstúkunnar, sem hver templar á að geta reitt sig á að séu í samræmi við anda Keglunnar og laga- ■fyrirmæli, í smáu sem stóru. En fram- kvæmdanefndir stórstúkunnar, bver eft- ir aðra, bafa látið það viðgangast að bókin væri notuð af templurum sem ör- ug^'heimild, án þess að vara þá við þvi, sem þar er orðið úrelt. Fram- lcvæmdanefndirnarj hver eftir aðra,hafa selt templurum bókina eftir^að hún var hætt að vera örugt leiðarljós, en var órðin villuljós. Hér er miklu meira £ veði en fram- kvæmdanefndirnar virðast bafa gert sér grein fyrir. Með tómlæti í þessu bofa’þær skapað skilyrði fyrir þeim atvikum, að templarar breyti eftir fyrirmælum Handbókarinnar og brjóti með því lagaákvæði lögbókar Reglunnar. Það er fánýtt í þessu móli að segja sem svo, að allir templarar^hlg'óti að verða þess varir þegar lögbók eða sið- bók er breytt, og þeim sé vorkunnar- laust að liaga sér þar eftir., sem sé að gæta þess við notkun Handbókarinn- ar, hvort hún er í samræmi við þær breytingar eða ekki.En þetta er sama sem að segja, að allir eigi að vita lögin^og skilja, En ef ^engið væri út frá þeirri skoðun, þa væri handbók sem þessi alveg óþörf. En^bver vill halda^því fram, að slik bók sem Hand- bók góðtemplara sé óþörf? Ég hef heyrt^því borið við í þessu máli, að stórstúkan hefði ekki efni á því, að láta prenta nýja handbók í hvert sinn sem lögbók er breytt eða siðbók. f Þar til er því^að svara, að vel þótt hagur stórstúkunnar kunni að vera þröngur að jafnaði, þá er ólík- legt að hann sé eða hafi nokkurntíma verið svo þröngur, að frarnkvæmdanefnd hefði ekki, af þeim sökum, getað sent út boðskap til templara^þess efnis, að þeir skyldu gæta varúðar við notkun Handbókarinnar, þar sem hún væri í sumum greinum orðin í ósamræmi við lögbók og siðbækur. Það mætti fremur segja að þetta væi-i enginn kostnaður fyrir Regluna. Þetta hefði ekki verið fullnægjandi, en þó skárra en ekkert. En ekki einusinni þetta smáræði er framkvæmt, heldur er haxdið áfram að selja bókina sem góða og gildo vöru,- sem örUggan boðskap^stórstúkunnar, sem hver templar hlýtur að treysta og telja sér skylt^að fara eftir. Annars má fjárhagshliðin alls ekki koma til greina £ þessu máli, Það er bæði tjón og vansæmd fyrir Regluna að bjóða það í annari bókinni, sem bannað er í hinni. Fé Reglunnar verð- ur á engan hátt annan betur varið en að afstyra slíku. Reyndar þarf ekki að vera um mikinn kostnað að læða í þessu falli. Handbókin frá 1927 er 6 arkir.^öllu sem £ henni er, og veru- legu máli skiftir, væri auðvelt að

x

Boðberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberinn
https://timarit.is/publication/697

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.