Boðberinn - 04.09.1938, Blaðsíða 3

Boðberinn - 04.09.1938, Blaðsíða 3
- 3 - v£ru hraktar frá miðstöð reglustarf- seminnar. , 2. ->að má hiklaust fullyrða, að þc Reglan í. Reykjavík vildi kaupa sam- komuhús - og ^æti það -, ]pá er ekki til í bænum hus, sem að öllu sausvar- ar þeim kröfum sem gera verður til nýtísku samkomuhúss fyrir Regluna. Því gjetur ekki verið xmi annað að ræða ef hus væri keypt, en kosta stérmiklu fé til breytinga, og er þá þegar á- litamál, hvort það yrði ekki að öllu samanlögðu dýrara en nýbygging. Áð eins ^ti komið til mála að nota gam- alt hus, sem^aukahúsnæði við nýby^g- ingu, til bráðabirgða. Það yrði þo aldrei onnmarkalaust. En vel gæti^ komið til mála að sætta sig við þá annmarka, ef lega hússins -staðurinn- hefði mikilsverða kosti sem vandfund- nir væru annarsstaðar eða éfáanlegir. 3. Æskilegasta úrræðið er auðvit- að það, að byg^ja nýtt samkomuhús fyrir Regluna 1 Reykjavík, Um það út af fyrir sig geta skoðanirnar naimast verið skiftar, En um framkvæmd þess eru og verða skiftar skoða?' það er öldungis víst. Sennilega verður það einkum þetta þrent, sem menn greinir á um: 1. Hvernig á^það samkomuhús að vera, hversu stórt og hvernig háttað? 2. Hvar á húsið að^standa í bænum? 3. Hefur Reglan fjárhagslega gotu til þess, að byggja slíkt hús og reka. Það er viðbúið, að sitt sýnist hverjum urn þessi atriði, og það svo, að mikið kapp varði. Þess vegna er : nauðsynlegt að rökræða öll þessi at- riði sem best, rökræða þau fyrir opn- um tjölduirij rökræða þau hieypidóma- laust. En í^allri meðferð þessa máls ríður mest á því, að engar skoðanir sem frara er haldið fái frið eða grið, ef þær standa ekki í vaflausu sam- bandi og samræmi við þörf Reglunnar og heill, í nútíð og nánustu framtíð. í allri meðferð þessa máis og umhugs- un um það verða menn að taka það með 1_reikninginn, að Templarar verða eitthvað á sig að leggja, einhverju að fornia til þess að koma slíku stór- virki í framkvæmd sem þetta þarf að vera. Málið verður nánar rætt í næsta blaði. ERÁ KJÖRMÁNHÁRÁBI. Frandur var haldinn í ktiörmannaráði 25. ágúst, Þar^var rætt^húsbyggingar- mál Reglunnar í Reykjavík.^Málið hefm? nokkrum sinnnm verið rætt áður í kjör- mannaráði og nokkur undirbúningur var gerður milli funda af^húsnefnd og nefnd, sem kjörmannaráðið hafði kosið sórstaklega vegna þessa máls. Þessar tillögur komu til atkvæða á fundinum; 1. "Kgörmannaráðið sér ekki ástæðu tii að svo komnu, að ráðast í eignakaup vegna Reglunnar, hvorki hús Thor Jens- ens eða aðrar eignir. Hinsvegar felur það hússtgórninni að leggja höfuðáherslu á, að fá nú þegar fullnaðarafgreiðslu og afhend- ingu á lóð þeirri er borgarstgóri og bæjarráð hefir ákveðið að gefa Regl- unni." Fyrri hluti tillögunnar var felldur með 14 atlcvæðum gegn 5. Síðari hluti hennar einnig felldur, með jöfnum at- kvæðum, 10 gegn 10. 2, "Kjörmannaráðið felur húsnefnd og kgörmannaráðsnefnd að gera tafarlaust raðstafanir til að undirbúa það, að kaup geti fariö^fram á Thor Jensens eigninni við Fríkirkjuveg". Þessi till. var samþ. með 13 atkv. gegn ?. ^ Á fundinum kom einnig fram yfir- lýsingj undirrituð af 13 fulltrúum, svohljÓðandi: "Ver undirritaðir fulltrúar- í kjör- mannaráði erum mófallnir ]avíj að byggja Góðtemplarahús^á loð a horninu á Sölfhólsgötu^og Ingólfsstræti". Þessi yfirlýsing vnr borin from í því skyni, að hún yrði færð inn^í gerðabók kjörmannaráðsins. En hún var ekki rædd og^kom ekki undir atkvæði. Því var lýst yfir á fundinum, af formanni kjörmannaráðsins - og viður- kent rétt^af formanni hússtjórnar, að borgarstjóra og.bæjarráði mimdi vera jafn ljúft að láta Reglunaþiafa þO þúsund kr. sem styrk til húsbyggingar eins og að láta haíía fá lóðina við Sölfhólsgötu og Ingólfsstræti. P. G. G.

x

Boðberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberinn
https://timarit.is/publication/697

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.