Boðberinn - 04.09.1938, Blaðsíða 2

Boðberinn - 04.09.1938, Blaðsíða 2
segj'um. 8 fimdartíma. Storstuka 3 daga rniimst,- 6 fimdartíma. Þetta veai'öa 18 fundartímar á ári. 3. Hlutaveltur taka nok.kra tima, segjum 8, og er varla of hatt jreiknaö 4-'. Œtekifærissamkvæmi, svo sem af- mælis\Teisl‘|or stúkna, mætti gera ráö fyrir að þyrftu^4 daga á ár-' - 8 fund artíma, og e:e þá kna^pt til'. kið. Allur þessi. frádráttur lendir á þeim tíma árs, begar stiikur haida uppi regluhundnum fimdum. Samlevæmt þessu verður urn lítið meira að ræða en 5 fundardaga á viku fyrir stúkúrn- ar, þann tíma ársins, eða 10 fundar- tíma handa 16 stúkum. Þetta ástand neyðir stúkurnar til fundarfalla £ stórum stíl,^truflar og vængstýfir störf þeirra stormikið. Þetta er óþolandi ástand. H ú s næðisþrengsli. Hér hefur verið reiknað^með þeim 2^fundarsölum, sem eru í Góðtemplara- húsinu. Þar með er sagt. að helmingur stúknanna á að nota litla fundarsal- inn, stofima. Hann er svo lítili, að fæstar af stúkun’om geta hafst þar við svo viðunandi sá. Eji séu þær til þess neyddar, verður afleiðfngin sú, að fundarmönnum líður ilia og þeir skirr ast. við að sækja fimdina af þeim á- stæðum. Ilú.snæði þetta verkar því á móti Í>.eirri brýnu nauðsynj- því lífs- skilyrði stúknanna - að fél'agarnir sæki vel fimdi. Með þessu er^líka girt íyrir það, að þessar stúkur geti haft smáskemmtanir við og við á.sam- handi við fundi sína, þar sem leik- svið þa.rf að vera c-g taisvert gólf- rými. Húsnæðisþrengsiin erv hessum stúkum storskaðleg, hamla þroska^ þeirra og spill.a starfshæfni þeirra. Enn ma nef'na það., að þó að húsið sé allt notað við stærri skemmtanir og samkomur, þá^eru þrengslin samt. til raunar tálmmiar tilgangi skemt annanna í stórum stíl. Áxik fundarsals útheimtir stúku- starfið afnot af viðtalsherhergjum og rúmi fyrir f'undargögn. Á^sliku husrúmi er cþægilegur og stórskaðleg- ur skortur í Goðtemplarahúsinu. Húsnæði.ð o v i s t 1 e g t. Auk þeirra annmarka sem nú var getiö má nefna það.^að Góðtemplara- húsiö er eitthvert óvistlegosta sam- komuhús í hænum. Allur meiriháttar félagsskaþur hýður meðlimum sínum . upp a nýtísku húsnæði til samkvæmis- starfsemi. Góðtemplarareglan hýður meðlimum sínum upp á húsnæði, sem er 50 árum á ef'tir tímanum. Þetta er ekki ráðið til þess að -bæna/félk að samkomum Reglunnar.Þetta er ráðið til að fæla fólk frá þeim, einkum yngra fólkið. Her hefur nú verið farið fljótt yfir og að eins stærstu gallarnir nefndlr. En þetta er þó^yfrið nóg til að sýna það, að þetta húsnæðisástand er óþolandi. Höfuðstöðvar Góðtem^larareglunnár eru £ Reykjavík^og hljóta ætíð að verða í Reykgavík. Velgengni Reglunn- ar í Reykjavik er veigengni Reglunnar á íslandi. Hér er því þörf skjótra úrræða og úrhóta. Þörf Reglunnar krefst þess að úr þessu sé hætt., Það þolir enga hið. Öllum^mönnum hiýtur að vern það ljóst að dráttur á umhótiim í þessu máli er skaðsemdartilræði við Regluna. Þeir sem vilja láta þetta dankas.t svona lengi enn, þeir - ef nokkrir eru - - gera sig með þv£ að skaöiæðismönmom hindindismálsins á íslandi. ■ . En hvað á þá að, gera? hl jótum við að spyrja, Þrtjár leiðir eru hugsanlegar: 1. Leigja annað húsnæði fyrir stúk- urnar, til viðbótar þessu. 2. Kaupa. samkomuhús handa Reglunni. 3- Byggja samkomuhús fyrir Regluna. Um þetta verður ekki farið mörgum orðtun að þessu sinni. Aðeins skal drepið á noklcur ^atriði „ 1/ Viðhótarhúsnæði má auðvitað leigja. En þv£ fylgja þr£r ókostir: í fyrsta lagi hætir það ekki úr þeim vandkvæðum, sem stúkurnar £ Góðtempl- arahúsinu eiga við að húa eftir sem áður. í öðru lagi verður■viðhótarhús- "næðið svo dýrt,^að annaðhvort er það ofvaxið þeim stúkum, sem það þurfa að nota, eða,^ef kostnaðinúm er dreift á allar stúkurnar, þá þyngist hús- næðiskostnaðurinn hjá stúkunimi almennt, En eins og; er eiga þær fullerfit með að hera husaleiguna, margar hverjar, þótt ekki sé liún iíækkuð. I þriðja^ lagi mur.di þetta valda dreifingu á reglustarfseminni í bænum, óg þær stúlmr mundu finna sig afskiftar eða hafðar út undan, sem a þennan hátt

x

Boðberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberinn
https://timarit.is/publication/697

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.