Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.11.1930, Page 1

Bræðrabandið - 01.11.1930, Page 1
SSi EINKUNNARORÐ: Kærleiki Krists knýr oss. SAFNAÐARBLAÐ S. D. A. Á ÍSLANDI ^ TAKMARK: Aðventboðskapurinn til alls heimsins í þessari kynslóð. Nr. 11. Reykjavík, nóvember 1930. 1. ár. Hvíldardagssálmur Hve yndislegur er vor sabbatsdagur, í austri þegar hljómar dagsbrún hans; oss finst sem batni æ vor andans hagur, vor önd sjer lyftir þá til Frelsarans. Sá dagur er svo yndislega fagur, er öldum saman fjöldinn smáði þó, þeim alt of fáu er hann helgur dagur, er aldrei festu sig f vanans kló. Já, Drottinn sjálfurdag þann blessað hefur frá dagsins fyrsta morgni’ í Paradís. Og honum, sem oss sabbatsdaginn gefur, vjer syngjum eilíít lof og hæsta prís. Ó, mætti þessi dýrðardagur boða oss Drottins náð á hverju blómi’ er skín. Vjer sjáum í hans milda morgunroða nýtt merki’ um kærleik Guðs, er aldrei dvín. f Syngið Drotni lof, þjer hans guðhræddu, vegsamið hans heilaga nafn! la \ Sálm. 30, S. $

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.