Bræðrabandið - 01.11.1930, Qupperneq 5
BRÆÐRABANDIÐ
85
til þess að öll systkinin geti haft gagn
af henni.
„Morgenvagten" framsetur einn ritn-
ingarstað fyrir livern dag í árinu, og
eins og nafn hennar bendir til, ber að
lesa þennan ritningarstað um leið og
risið er úr rekkju að morgni dags.
Reynslan hefir sýnt oss, að þetta veitir
ómetanlegan styrk til að sigra sjerhverja
freistingu, er kann að mæta oss þann
daginn, og hjálp í öllum okkar daglegu
störfum. Tilgangurinn hjá hinum k-æru
systkinum okkar um alla jörðina er, að
komast til fullkominnar hlýðni við hinn
mikla, kæra Föður á himnum, því að
með þvi heiðrast Faðirinn og Frelsar-
inn, sem vjer erum vitni fyrir hjer á
jörðu. Og einmitt með því er lokað
munni óvinarins, Satans, sem ávalt
ákærir okkur, ef við gjörum eitthvert
glappaskot. Sjá Opb. 12, 10. 11. En
inunið eftir þvf, systkini mín, að við verð-
um öll „að vinna sigur í krafti Krists
og orðs þess, sem við vitnum um.“
Leyfið mjer að spyrja ykkur í bróð-
erni:
„Er það ekki nauðsynlegt að þekkja
það Orð, sem við eigum að vitna um,
og sem á að gefa okkur kraft til að
sigra erki-óvininn?“ — Jú, vissulega!
Þess vegna er það sjerstaklega tvent,
sem vinur vor á himnum hefir gefið
oss, til þess að við getum lært að þekkja
hans orð; en það er:
1. Hvíldardagsskólinn
2. „Morgenvagten".
„Morgenvagten" sýnir okkur ekki ein-
ungis þann ritningarstað, sem á að vera
inngangur að morgunbæn vorri þann
og þann daginn, hún gefur okkur einnig
leiðbeiningu í að lesa Biblíuna frá ein-
um enda til annars á einu ári. Hún
bendir okkur á, hversu marga kapitula
okkur ber að lesa hvern daginn, til þess
að þetta geti orðið.
Að lesa hvern ritningarstað, sem til-
heyrir hverjum deginum, samkvæmt
„Morgenvagten", er þó það nauðsyn-
legasta, og ætti því sjerhvert heimili eða
hver einasti aðventisti að hafa „Morgen-
vagten“ og fylgja henni nákvæmlega.
Aðrar bækur.
Jafnframt þvi að lesa Biblíuna er ágætt
að lesa aðrar góðar og uppbyggjandi
bækur. Meistari vor á himnum hefir
gefið oss fjölda af ágætum bókum, og
þá sjerstaklega gegn um anda spádóms-
ins. Þess vegna höfum við fengið frá
bræðrum vorum í aðalkonferensinum
lestrarnámskeið svo kölluð. Þessi lestr-
arnámskeið eru ekki nein þvingun eða
ófrávikjanlegar fyrirskipanir, heldur að-
eins bróðurlegar leiðbeiningar i frjálsum
lestri, til þess að geta setn fyrst komist
til fullkomnunar i Jesú Kristi. Sjá Kól.
1, 28.
Lestrarnámskeiðin eru mismunandi
fyrir hin mismunandi lönd, og geta
gripið yfir eina eða fleiri bækur.
Við höfum ekki margar bækur til að
velja um hjer á íslandi, en við höfum
samt minsta kosti eina, sem systkini
vor um alla jörðina lesa aftur og aftur.
En þessi bók er „Deilan Mikla“:
Þetta er skínandi góð bók, hvað alt
innihald snertir; og ætti að vera til á
sjerhverju heimili og vera lesin af hverj-
um einasta aðventista.
En þú segir ef til vill: „Já, þá bók
hefi jeg lesiö fyrir löngu!"
Já, gott og vel, vinur minn. En það
gjörir ekkert til. Það eru margir, meðal
vor, sem hafa lesið hana tvisvar sinnum,
þrisvar sinnum, já, ef til vill suma
kafla hennar meira en fimm sinnum. En
þessir segja: „Jeg klára aldrei að lesa
þá bók. Alt af finn jeg eitthvað nýtt,
sem jeg hefi ekki fyr gefiö gaum. . .“
Það er sjerstaklega af eftirfarandi