Bræðrabandið - 01.09.1935, Page 7
BRÆÐRABANDIÐ
47
Tvær systur
i Vestmannaeyjum — Margrét og
Sigrún Guðmundsdætur — hafa
arðið fyrir þeirri miklu sorg að
missa sína dótturina hvor nú ný-
lega. Margrét er gift Guðsteini Þor-
björnssyni formanni, og Sigrún er
gifl Guðmundi Guðmundssyni mál-
ara. Bæði börnin fengu soghóstann
og af afleiðingum hans létu þau líf-
ið. Dóttir Guðsteins hét Svanhvít
Kristrós og varð rúmlega 4 ára
gömul. Dóttir Guðmundar, Hrefna
Guðrún, var aðeins 5 vikna gömul.
Þær voru báðar jarðaðar samtímis
hinn 22. ágúst og fór athöfnin fram
frá kirkju vorri þar, og fjöldi
manna fylgdi þessum tveimur ungu
börnum til síðasta hvílurúmsins
þeirra hér niðri. En hið dýrðlega
ljós frá Guðs orði birti okkur öll-
um, sem viðstödd vorum, að innan
skainms — á upprisudeginum —
skuli þessar tvær mæður fá börn
sín aftur í faðminn, og sá móður-
fögnuður, er þær enn ekki hafa
reynt, muni þá fylla lijörtu þeirra.
O. Frenning.
Raunir
kristniboða vorra.
Sennilega lnigsa sér of marg-
ir líf kristniboðanna eins og fall-
egt æfintýri. Menn halda kann-
ske, að það að ferðast niður til
hitabeltislandanna og til baka
aftur liljóti að vera hreinasta
skemmtiferð. Og þarna úti á
starfssvæðinu lifa þeir, lmgsa
menn sér, eins og á ódáinsakri,
þar sem þeir geti etið bina inn-
dælustu ávexti, bafi ávallt ynd-
islega blýtt veður og geti ferðast
um í frjósamri og fagurri
náttúru.
Satt er það, að þar eru góðir
ávextir og fögur náttúra, og
ferðirnar til og frá kristniboðs-
svæðinu geta verið skemmtileg-
ar, en þetta er aðeins aukaatriði
í lífi krisniboðans. Þeim, sem
hugsar sér, að það hljóti að
vera óblandin skemmtun að lifa
lífi kristniboðans, skjátlast stór-
lega. Kæmum við út á kristni-
boðssvæðin, niundum við kom-
ast að raun um, að öll róman-
líska og allur æfintýragljái
byrfi fljótlega. Hlutskipti
kristniboðanna er víst oftast allt
annað en jjægilegt.
Þeir eru i liættu staddir fyrir
skæðum sjúkdómum og eitruð-
um slöngum og mæta mörgum
bættum. Þeir eru ofl aleinir úti
á starfssvæðinu, margar, marg-
ar mílur burtu frá ástvinum sin-
um. Venjulega liða margar vik-
ur milli þess að þeir fái bréf frá
heimalandinu. Verði þeir veikir,
fái tannpínu eða aðrar þrautir,
verða þeir í einveru sinni að
reyna að bjálpa sér sjálfir eftir
því sem þeir geta. Læknir eða
spítali er ef til vill bálfs mán-
aðar til þriggja vikna leið í
burtu frá þeim.