17. júní - 01.11.1923, Side 7

17. júní - 01.11.1923, Side 7
17. JUNI 79 og eins hið næsta ár, og síðan fór styrkur þessi smáhækkandi. Auk fjárleysisins var við marga erf- iðleika og fordóma að stríða. Sumir hugðu í einfeldni sinni, að stúlk- urnar lærðu aðeins prjál og hjegómaskap í skól- anum, af því að hann var í Reykjavík, og sum- ir liugðu að skóliun yrði eigi að gagni, af því að iPóra Melsteð væri dönsk! Hún var fædd í Dan- mörku, og móðir henn- ar var norsk í aðra ætt- ina en dönsk í liina. En Póra Melsteð sigraði alla erfiðleika með stað- festu sinni, mentun og dug, og með einstakri aðstoð manns síns. Pá er kvennaskólinn í Reykjavík var kominn á fót, vöknuðu Norð- lendingar og reistu kvennaskóla hjá sjer. Rá tóku þeir líka á alþingi að mæla með fjárveit- ingu til kvennaskóla. Pk er stundir liðu fram og stúlkur þær, sem gengið höfðu i kvennaskóía, giftust og gerðust húsmæður, var venjulega töluvert meiri þrifnaður á heimilum þeirra, en áður hafði tíðkast. Kvenna- skólunum er það mjög mikið að þakka, að hreinlæti og þrifnaður á íslandi er nú orðinn miklu almennari en áður var. Pá er Róra Melsteð hafbi verið for- Póra Melsteð, 83 á,ra. stöðukona kvennaskólans í 32 ár, ljet hún af skólastjórn 1906. Hún var þá á 83. árinu. en hin ernasta. '^Munu þá

x

17. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.