17. júní - 01.11.1923, Side 9
17. JUNI
81
Islenski söfnuðurinn í Khöfn
og starfsemi hans.
Til j>ess aö fá að hevra um starf-
senii ísl. safnaðarins hjer í borg-
inni, snerum vjer oss til manns.
sem vel er kunnugur þeii ri starf-
serni, og fer hjer á eftir grein hans.
Ahugi er vaknaður meðal dönsku
þjóðarinnar á þvi, að bæta andlegan
hag landa sinna erlendis; þannig er
dönsk kirkja t. d. í Hamborg, París,
London, Ameriku og víðar. »Dönsk
kirkja utanlands« heitir stór og öflugur
fjelagsskapur, sem nýlega er myndaður,
og kostar sá fjelagsskapur að öllu leyti
prest og kirkju fyrir Dani í þeim lönd-
um, sem þeir eru búsettir í.
íslenska kirkjan hjer í Kaupmanna-
liöfn er lík viðleitni til þess, að bæta
andlegan hag Islendinga, sem eru bú-
settir hjer, og hefir það sýnt sig, þessi
8 ár, sem söfnuÖurinn hefir starfað hjer,
að enginn fjelagsskapur getur að sama
skapi dregið að sjer allar stjettir manna,
að engiiui fjelagsskapur snertir eins
dýpstu og þjóðlegustu strengi hjartn-
anna eins og kirkjan; liefði slíkur fje-
lagsskapur átt að vera til lijer fjuúr
löngu; íslenska þjóðkirkjan liefir skyld-
ur að inna gagnvart því fólki, er fer
af íslandi hingað til Hafnar, það er
flest ungt fólk, sem svo er lijer heim-
ilislaust, í framandi landi, í stórborg
með mai’gvíslegum freistingum og snör-
um. Mönnum telst svo til, að um 1000
íslendingar muni vera hjer, dreifðir
um alla borgina. I?að er því ei'fitt að
safna mönnum saman eða mynda með
þeim fastan kirkjusöfnuð, og mai’gir
ekki heldur mjög kirkjuræknir, og vist
eru þeir mjög fáir, sem sækja danskar
kirkjur, því þar finnst mönnum alt svo
ókunnugt og öðruvísi en þeir eru vanir
á íslandi.
Pess vegna er þessi viðleitni með
ísl. söfnuð hjer góð byrjun, og er
vonandi að lienni verði haldið áfram
og að við, sem erum búsettir hjer, get-
um haft íslenskan prest og íslenskar
guðsþjónustur. Síra Haukur Gísla-
son hefir starfað að þessu undanfarin
ár af mestu alúð og dugnaði og haft þá
gleði, að sjá söfnuðinn færast í aukana
og fleiri og fleiri sækja kirkjuna, og
flestum mun finnast þessi starfsemi lians
eðlilegur og sjálfsagður liður í nýlendu-
lífinu hjer.
Nikulásarkirkjan er vel valin til þess
að vera kirkja íslendinga hjer, hún
liggur í miðjum bænum, og hinn hái,
frægi turn, sem Jacobsen bruggari
ljet endurreisa, gnæfir hátt yfir boi’g-
ina. Kirkjan er með þeim elstu
hjer í boi’ginni, ef ekki sú elsta, og
geymir margar merkar minjar. í norð-
austurhorni kirkjunnar er þannig múr-
uð inn í vegginn mynd af prestinum
Hans Egede og konu hans. Kirkjan er
vígð hinum helga Nikulási, sem sagt
er að verndi þá, sem ferðast yfir haf-
ið, og ætti því þessi kirkja að vera
góð til áheita fyrir landa, sem liingað
koma til þess að leita sjer fjár og
frama. Kirkja þessi er nýlega endui'-
reist af Departementchef Rentzmann,
er gaf allar eigur sinar til þess að
reisa liúsið úr rústum. Miðskipið, sem
notað er til guðsþjónustunnar, tekur
3 — 400 manns, og er því rúmgott og
þægilegt fyrir ísl. söfnuðinu; í kirkju