17. júní - 01.11.1923, Síða 16
88
17. JUNl
Hún kemur fram t. d. í meðferð á dýr-
um því lengra sem kemur suður á bóg-
inn, þvi grimdarlegar er farið með öll
tamin dýr. Á Sikiley og Suður-Frakk-
landi má sjá ökusveinana, þótt þeir
annars sjeu góðlyndir, berja veslings
skinhoraða hesta án minstu vægðar.
Flugnahópar iialda til í opnum sárun-
um og á þessum sömu sárum smellur
svipan án afiáts. I Noregi eru festar
upp töflur við þjóðvegina þar sem mis-
liæðótt er, með áietrun um það, að láta
hestana hvíla sig. —
Hinn rómanski riddaraskapur, sem
verkar með svo miklum töfrum á ókunn-
uga er óáreiðanlegur og að eins á yfir-
borðinu. A Suðurlöndum má oft sjá
hóp af fínustu »kavalerum« í einni
svipan breytast í æðisgengin svín.
Astríður þeirra fá fljótt alveg lausan
tauminn. Feir virðast hafa »sadistiska«')
nautn af þvi að misþyrma líkamlega,
refsa, skipa, auðmýkja. Maður, sem
hefur góða samvisku, veit sig öruggan
þótt hann sje ákærður, þegar liann
mætir fyrir dómstóli i löndum, sem bygð
eru af norrænum kynþætti: Ameríku,
Skandínavíu, Uýskalandi, Hollandi. Aft-
ur verður hver sá gagntekinn ömurleg-
um tilfinningum, sem mætir fyrir lier-
rjetti skipuðum mönnum af suður-
frönsku kyni, blönduðu Negrum. Ueg-
ar vjer ferðuðumst um Ruhrhjeraðið,
tók franska herliðið oss fjórum sinnum
föst. Yjer höfðum ágætt tækifæri til
þess að kynnast franskri göfugmensku.
Þeir rjeðust á oss, friðsama borgara
4) Sadismi er óeðlileg kynfýsn, sem íinnur
fullnægingu í misjryrminguin.
17. JÚNÍ. Kitstjórn og afgreiðsla blaðsins
í Khöfn er á Engtoftevej 2, 3. sal. V. Blaðið
kostar: árg. 3 kr., einstök nr. 60 aur.
ISLENSKU, DÖNSKU 0G ^YSKU
kennir
BJÖRN K. ÞÓROLFSSON
mag. art.
Struensegade 45 4, N.
hlutlauss ríkis, alveg eins og Búskmenn
eru vanir í frumskógum sínum, og þeg-
ar bílstjóri vor virtist ætia að verja sig,
gerðu þeir sig iíklega til að drepa hann.
Ung kona sem var i okkar hóp, ætlaði
út úr bílnum til þess að tala við einn
foringjann, en þá var ráðist á hana
með byssustyngjum.
Eftirtektarverður var viðburður einn
skamt frá þinghúsinu í Essen: Lítil
þýsk telpa kemur gaugandi. Hún nem-
ur staðar augnablik. Petta egnir franska
varðmanninn upp. Hann lemur á brjóst
hennibyssuhólk svo að húnfellur tiljarð-
ar. Nokkrir menn ganga þar hjá ogþeim
gremst þetta. Einn kallar hátt: Svei.
Pá skaut varðmaðurinn inn í þenna
litla iióp án þess að miða: einn verka-
maður dettur niður dauður, i öðrum er
annar kjálkinn mölbrotinn og sá þriðji
særðist mjög. Pess liáttar viðburði
sáum vjer dagiega.
Ritstjóri: l’orfinnur Kristjánsson.
Prentað iijá S. L. Möller,
Kaupmanuahölii.