Morgunn


Morgunn - 01.12.1988, Síða 34

Morgunn - 01.12.1988, Síða 34
NÝJAR SAMBANDSLEIÐIR MORGUNN jafnan með starfi hans, sama gerði og starfsfélagi minn Dr. Ernst Senkowski frá V-Þýskalandi. Mér var kunnugt um þá staðreynd að Friedrich var á síðustu árum ævi sinnar að vinna alvarlega að því að ná myndum af látnu fólki á sjón- varpsskjá eða kvikmynd (hann var jú líka víðfrægur sem framleiðandi heimildamynda). Allar þær upplýsingar sem hér hafa verið tilfærðar eru nauðsynlegar fyrir ykkur, lesendur þessarar skýrslu (og þær milljónir manna sem munu fyrr eða síðar lesa samskonar útdrætti) til þess að meta það sem á eftir kemur. Claude Thorlin og kona hans Ellen búa í Svíþjóð, í borg sem er staðsett í um 420 mílna fjarlægð frá smáborginni Hoor, þar sem Friedrich hafði sest að. Að morgni miðviku- dagsins 21. október 1987 sátu þau Claude og Ellen (sem hefur verið skyggn og með hæfileika til dulheyrnar allt frá barnæsku) að morgunverði. Ellen heyrði þá ókunna rödd segja henni að nota rás 4. Báðum þótti þetta einkennilegt þar sem útvarpsstöðin þeirra sendi aðeins út á þrem rásum og sjónvarpið einungis átveimur — rás 1 og2. Ellen heyrði ekki röddina greinilega en hún hafði það á tilfinningunni að þetta varðaði eitthvað jarðarför vinar þeirra Friedrichs Juergen- son, sem átti að fara fram þennan sama dag. Claude vissi auðvitað, sem vel upplýstur dulsálarfræðing- ur, um Harsch-Fischbach rannsóknirnar varðandi sjón- varpsmyndirnar í Luxembourg og sömu rannsóknir hjá Klaus Schreiber í V-Þýskalandi. Með tilliti til þess þá kom hann Polaroid myndavélinni sinni fyrir og kl. 1.00 e.h. byrjuðu þau Ellen að fylgjast með auðum skjánum á sjón- varpinu þeirra. Eða eins og Claude segir mér í bréfi til mín: (Claude Thorlin sendi einnig okkur hjá SRFÍ bréf með lýs- ingu á því sem gerðist og er það birt í heild sinni hér annars staðar í ritinu. — Pýð.): ,,Ég stillti sjónvarpið á rás 4, jafnvel þó ég vissi að þar yrði engin dagskrá fyrir okkur að horfa á. Það hlaut að verða leiðinlegt að sitja þarna til lengdar. Við fórum að velta því fyrir okkur hvort dulheyrn Ellenar hefði brugðist henni að þessu sinni. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.