Morgunn


Morgunn - 01.12.1988, Side 53

Morgunn - 01.12.1988, Side 53
morgunn DAUÐAHUGMYNDIR FORNEGYPTA Unnið að múmíugerð í Gullna húsinu. nóttunni sigldi Ra um Undirheima á bátnum Auf eða Auf- Ra til að lýsa þeim er þar búa. Sóldýrkun Fornegypta er erfitt að gera góð skil, þar sem hún er breytileg eftir konungstímum og landshlutum. Stund- um var sólin sjálf látin tákna guð. Þegar sólin reis upp í austri var hún nefnd Khepera, sem þýðir ,,sá er veltir.“ Var sólguðinum þar líkt við hina heilögu bjöllutegund er tordýfill nefnist. En hann veltir á undan sér moldarkúlu, er hann geymir egg sín í. Fornegyptar hafa veitt því athygli að út úr kúlunni spratt líf og þar með líkt Khepera við tordýfil er ýtir sólinni, lífgjaf- anum á undan sér. Á hádegi nefndist sólin Ra. Merking orðsins er nú glötuð. En þegar sól hneig til viðar, var hún nefnd Atmu eða Temu. Merking orðsins er: „sá sem lokar (degi?)“. Þó að guðir Fornegypta hafi verið margir, þá telur þó 51

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.