Sjómaðurinn - 01.03.1940, Blaðsíða 13

Sjómaðurinn - 01.03.1940, Blaðsíða 13
SJÓMAÐURINN 7 Frá Montreal til Höfðaborgar. Viðureign ingja. — við hvirfilvinda. — Meðal svert- Þegar k/ndarinn varð óður. Ferðasaga frá síðasta sumri eftir Þórarinn Sigu rjónsson. \7IÐ HÖFÐUM legið í Mon- treal í nærri 20 daga við losun og lestun, þegar við voruin að sjóbúa undir næstu ferð okkar suður til Afríku. Skipið hét „Calumet“ og var frá Elder Demp- ster I.ine i Liver- pool og var 7400 brúttó . ■ smálestir að stærð. Þó mönnum þvki nú altaf gaman að koma í góða höfn eftir langa sjóferð, eru þeir oftast fegnir að komast út í sjó aftur eftir svo langa dvöl sem þessa. Er það hvorttveggja, að þeir eru orðnir auralitlir og einnig, að þeir hafa þá fengið nóg af þeim skemtunum, sem staðurinn hefir upp á að bjóða. Að sjóbúa skipið í þelta skipti var mikil vihna. En áætlunin var rúm, svo að ekki lá á að leggja úr höfn fyr en þvi var nokkurn veg- inn lokið. Það sem þá var eftir, gátum við gert um leið og við sigldum niður St. Lavvrence- fljótið. Fragtin, sem við tókum þarna, var stykkja- vara, þar á meðal 750 bifreiðakassar og höfð- um við 30 þeirra á dekki. Leiðin um fljótið er mjög skemlileg, þvi land- ið er mjög frjósamt, enda er mjög þéttbýlt fram með ánni. Svo að segja þorp við þorp alla •............................... Þórarinn Sigurjónsson er nýkominn heim eftir að ■ hafa verið í siglingum með Brctum um nokkurt skeið. ■ Fór hann víðsvegar um heim, og má óefað fullyrða, : að það ferðalag haná og véra iians með siglingaþjóð- j um hefur verið honum til hinar mestu gagnsemi. : Það er mjög gagnlegt; þegar ungir íslenzkir sjómenn : fá tækifæri til að starfa með erlendum stórþjóðum ■ og læra af þeim. Það gerir þá hæfari til að vinna : sín störf hér heima á okkar eigin skipum. ........................................■•• leið níður til Quebec. Kornhlöður Föllum átærri hæjum, þvi að kornyrkja og hveitiframleiðsla er þarna mikil.•Einnig er það atliyglisvert, hvi- líkur sægur er þarna af kirkjum, sem margar eru mjög skrautlegar. Landið þarna er mest hvggt Frökkum, sem eru kaþólskir, og er þetta því mjög skiljanlegt. Fljótið er sumsstaðar mjög straumhratt og nær straumhraðinn 8—-9 mílufn á klukkustund á einum kafla. Þegár koinið er framhjá Quebec breikkar fljótið mjög ört og þeg- ar komið er niður að sem kallað er Father Point, þar sem skilað er hafnsögumanni, er orðið svo breitt á milli árbakkanna, að varla sést á milli ef siglt er öðru megin, eins og við gerðum. Ferðin vfir St. Lawrence flóann gekk vel og vorum við i Sydney á Cape Rreton á 3. degi. Sydnev er aðal kolavinnslu og járnbræðslubærinn á þessum slóðum. Þaðan eru stöðugir kolaflutn- ingar til hinna ýmsu staða við Lawrence-fljótið, Newfoundlands og víðar, Þeir kolaflutningar fara aðeins fram á sumrin, apríh—des., þvi að hina mánuðina er þarna alt ísi lagt og engar skipagöngur. Þessa flutninga annast leigð skip margra þjóða. Eg sá þar ensk, norsk, sænsk og dönsk skip. Við tókum þarna 2000 tonn af kolum. sem áttu að duga til Loureneo Marque í Mocambique. Fyrsta höfnin, sem við áttum að koma til i Afriku, var Freetown i ríkinu Sierra Leone. — Ferðin yfir hafið þangað gekk vel og fátt skeði markvert. Menn eyddu timanum með ýmsum leikjum, cricket, coides o. þ. li. Þegar komið var suður undir Cape Verde eyjarnar, breyttist veðr- áttan og tók að rigna með þeim úrhellis demh-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.