Sjómaðurinn - 01.03.1940, Blaðsíða 23
SJÓMAÐURINN
17
Stc&hstúL sjósQjys síb(m ópábuhítw Aóftst.
Lýsingar nokkurra þeirra er komust af þegar
hollenzka skipið »Simon Bolivar« fórst.
mm
mm Wwmm
Simon Bolivar.
TWT ENN MUNA sennilega eftir þvi, er fregnir
bárust um það, að hollenska skipið „Simon
Bolivar" liefði farist á tundurdufli og á annað
liundrað manns látið lífið.
Hér á eflir fer frásögn nokkurra manna, er
voru með skipinu.
Hollendingurinn L. Velham hafði fengið
reynslu af tundurduflunum í síðustu heimsstyrj-
öld, og hann var svo sannfærður um að skip-
ið nnmdi rekast á tundurdufl, að liann vék ekki
frá konu sinni og dóttur meðan á ferðinni stóð.
Þáu sátu í reykskálanum uppi á efra þilfari,
þegar fyrsta sprengingin varð. — Velham segist
þannig frá:
„Ég flýtti mér að koma konu minni og dóttur
í einu björgunarbátinn og fór sjálfur í hann um
leið og hann fór frá skipshliðinni.
Við vorum komin um 100 metra frá skipinu,
þegar önnur sprenging varð miðskips í því, og
voru þá liðnar h.u.h. 15 mínútur frá þeirri fvrstu.
Glerhrotum og öðru drasli rigndi yfir farþegana,
°g hlutu margir þeirra slæma skurði af því. Aðr-
ir köstuðust á þilfarið vegna þrýstings af spreng-
ingunni og hlutu heinhrot og önnur meiðsl.
Ég sá þjón, sem hentist með svo miklu afli
á yfirbygginguna, að hann hryggbrotnaði og lést
litlu siðar.
Milt álit er, að duflið, sem olli síðari spreng-
ingunni, hafi verið tengt við það, sem sprakk
fyrst, og að sprengingarnar hafi orsakast af
þessum systraduflum. Ég komst í kynni við slík
dufl í seinasta ófriði.
Farþegarnir voru mjög rólegir. Hið eina, sem
henti á hræðslu, voru óp litlu harnanna, sem
ekki var nema eðlilegt. Áður en þrjár mínútur
voru liðnar frá sprengingunum, hafði tekist að
koma þremur hátum á sjóinn.
Nokkru seinna var okkur og þrem öðrum hát-
um bjargað af ensku eftirlitsskipi. Seinna hjörg-
uðu þeir nunnu, cr henst hafði úr einum hátn-
um við seinni sprenginguna, eftir að hún hafði
haldið sér á floti á spítuhroti í þrjár klukku-
stundir. í hátnum okkar voru níu menn illa
særðir og einn með hrotinn hrygg.
Hinir særðu voru lagðir á þilfar hjörgunar-