Sjómaðurinn - 01.03.1940, Blaðsíða 51
SJÓMAÐURINN
45
22. Tilkynt, að enski togarinn „Valdora" liaí'i
farist nieð allri áliöfn. Var gríska eimskip-
inu „Ekatontarchos Dracoulis“ sökl af kaf-
hát, við strendur Portúgals.
23. Fórust enska eimskipið „British Baltanglia"
og norska eimskipið „Pluto“ á tundurdnfl-
um við austurströnd Englands.
24. Tilkynt, að ensku eimskipin „Newhaven“ og
„Parkhill“ hafi farist með allri áhöfn. Til-
kynt að norska eimskipið „Sydfold" hafi
farist, en ekki er vilað á livern liátl.
25. Fórust tvö skip á tundurduflum i Norður-
sjó, annað sænskt en liitt norskt, „Patria“
og „Biarritz“. Sökk finslca eimskipið „Onto“,
eftir að liafa rekist á tundurdufl.
26. Sökk norska eimskipið „Miranda“. Var letl-
neska eimskipinu „Everayne“ sökl með
tundurskeyti i Norðursjó. Mannhjörg.
27. Þremur skipum sökl úr „Convoy“, einu
frönsku og tveimur enskum. Var lettneska
skipinu „Everene“ sökt í Norðursjó.
28. Tilkynt, að norska skipið „Sonja“ hafi far-
ist í Allantsliafi. Franska skipið, sem söld
var í gær, liét „Turni“.
29. Á’lilið, að sænska skipið „Sylvia“ haí'i far-
ist. 8200 tonna hollenskt slcip rakst á tund-
urdufl, en komst til hafnar. Bakst helgiskt
skip á enskt lierskip. Skemdist liið helgiska
skip mjög mikið. Sökk enska skipið „Eston“,
eftir loftárás.
30. Tilkynt, að dönsku skipin „England“ og
„Fredensborg“ liafi verið kafskotin með
tundurskeytum. Aðeins einum manni var
bjargað af skipunum.
31. Skipið „Giralda“ sökk við Orkneyjar. Öll
skipshöfnin fórst. Var gerð loftárás á enska
skipið „Sternburn“ og hvolfdi skipinu.
Norskt skip rakst á skipsflak í Norðursjó
og sökk.
FEBRÚAR.
1. Sökk danska skipið „Bvdal“ og norska skip-
ið „Fingal“, eftir að liafa rekist á tundur-
dul'l i Norðursjó. Rakst danska skipið „Vita“
á tundurdufl og sölck.
2. Sænskt skip fórst af sprengingu. 19 menn
fórust með skipinu. Enska skipinu „Britisli
Councillor“ sökt í Norðursjó.
3. Enska skipinu „Oregon“ sökt með tundur-
skeyti norðvestur af Spáni. Sænska skipið
„Fram“ sprakk á tundurdufli í Norðursjó
og sökk. Ótlast um norska skipið „Varild“.
4. liollenska skipið „Tunega“ rakst á tundur-
duíl og sökk. Sukku ensku skipin „Killdale“,
„Uldale", „Harley“ og sennilega eitt norskt
og' annað helgiskt skip, eftir að gerð liafði
verið loftárás á þau.
5. Norskl skip, 1300 tonn, sökk við England.
Strandaði nýjasla strandferðaskip Belga við
England og eyðilagðist.
6. Sökk enska skipið „Beaverhurn“, 10 þús.
smálestir. Tilkynt, að danska skipið „Karin“
hafi brunnið i enskri höfn. Norska skipið
„Segovia“ og sænska skipið „Andalusia“ tal-
in af, Sökk danska seglskipið „Karen“, rakst
á tundurdufl. Enskt skip, 5000 smál, var
skolið i kaf með tundurskeyti.
7. Sökk enska skipið „Munster“. Söktu Rússar
sænska skipinu „Virgo“. Skipshöfnin hjarg-
aði sér út á lagis áður en skipið sökk. 54
menn af enska skipinu „Armistan“, er sökt
var með tundurskeyti, settir i land i Kanar-
isku eyjunum. Enskt oliuflulningaskip rakst
á tundurdufl í Norðursjó og sökk.
8. Enska skipið „Cedric“ rakst á tundurdufl
og sökk.
10. Norskt olíuflutningaskip rakst á tundurdufl
í Norðursjó og sökk. Árekslur varð á milli
ensku skipanna „Couranton" og „Comedian“
og skemdust þau hæði mikið. Tilkynt, að
kafbátur hafi sökl liollenska skipinu „Bar-
gadaki“. Rakst helgiska skipið „Flandre“ á
óþekl skip og skemdist svo mikið, að sigla
varð því á land. Sendi þýska skipið „Wa-
kama“ frá sér neyðarskeyti, talið, að skips-
höfnin hafi sökkt því, til þess að forðast
að það félli í hendur Bandamanna. Tilkynt,
að norska skipið „Nidarholm“ liafi farist
síðastl. mánudag.
13. Var sænska skipinu „Orania“ sökt með tund-
urskeyti. Tilkynt, að norska skipið „Smed-
stad“, 4100 smál., hafi farist í Atlantshafi.
Ennfremur fórust tvö önnur skip, annað
sænskl en hitt norskt.
14. Sökk sænska skipið „Dalarö“ í Atlantshhafi,
en ekki vitað ó hvern liátt. Var ensku oliu-
flutningaskipunum „Gretfield" og „Britisli
Triumpli“ sökt í Norðursjó. Var dönsku
skipi, 5000 smál., sökt af kafhát 80 sjóm. frá
Noregsströndum.
15. Var enska skipinu „Sultan Star“ sökt með
tundurskeyti við Lands End Rakst italska
skipið „Georg 01son“ á tundurdufl og sökk.
Var norska skipinu „Ika“ sökt með tund-