Sjómaðurinn - 01.03.1940, Blaðsíða 27
SJÓMAÐURINN
ir dönsku sundin og sérstaklega er hann
álitinn vera tilvalinn fyrir lijón á skemti-
siglingu, þvi að mjög lítiö gefur á liann,
jafn vel þó að töluverður sjógangur sé.
Hann siglir einnig ágætlega, þó að stór-
seglið eitl sé uppi, og er því einnig góð-
ur í vondu veðri og þegar farið er út
úr höfnum eða inn í þær.
Þektur sænskur áhugamaður um
skemtisiglingar skrifaði fyrir nokkru um
reynslu sína á „Norræna siglaranum":
„Hann er mjög sterklega bygður, byrð-
ingurinn er 23 mm. á þykt, böndin eru
þétt, botnstokkar, kjölur og
stefni eru úr góðum viði, mik-
ið „fríborð“, þægileg yfirbygg-
ing og rúmgolt stjórnrúm.
Eg sá það strax, að þessi bát-
ur myndi verða ágætur í lang-
ferðir. Eg hafði einnig séð báta
þessa á kappsiglingamótum og
íengið tækifæri til að bera þá
saman við gamla bátinn með,
en hann hafði 40 fermetra segl.
En það, sem sérstaklega vakti
atbygli mína, var bve
liratt þeir sigldu í bægum
vindi, og svo lika það,
live ágætlega ]>eir báru
sig í beitivindi, þegar
verulega vont var i sjó-
inn. Þeir tóku ekki sjóa
á sig, eins og hinir bát-
arnir gerðu.“
eru: stórsegl, um 23VÚ ferm., 2 fokkur, Genúa-
fokka og „hlaupandi“ fokka. Skipið er rúmgott,
braðskreitt og siglir vel, þrátt fyrir hin litlu segl.
í því er ágæt káeta með rúmum fyrir 4 menn,
skápur fyrir matvæli og annar fyrir fatnað, enn
fremur er þarna ágætt rúm fvrir skúffur og önn-
ur þægindi. Þessi bátur er talinn vera ágætur fyr-