Sjómaðurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 40

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 40
SJÓMAÐURINN Raflagnir í skip fáið þér fljótt og vel afgreiddar ef þér snú- ið yður til undirritaðra Bræðurnir Ormsson, Vesturgötu 3. Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga REYKJAVÍK. Símar: 3616, 3228. — Símnefni: Lýsissamlag. Stœrsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á Islandi. Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaup- mönnum og kaupfélögum fyrsta flokks KALDHREINSAÐ meðalalýsi, sem er fram- leitt við hin allra beztu skilyrði. Daníel Þorsteinsson & Co. h.f. Skipasmíði — Dráttarbraut við Bakkastíg, Reykjavík. Sími 2879 og 4779. Framkvæinum allskonar skipasmíðar og að- gerðir á skipum og bátum. — Höfum einnig 1. flokks dráttarbraut mið bliðarfærzlutækj- um fyrir állskonar fiskiskip. Einnig ágæta aðstöðu og tæki lil smiðanna. Höfum að jafn- aði 10—20 manns í vinnu. -o- Teiknum skip og gerum áætlanir. Möfum sýnt ótvírætt fram á, að smíði fiskibáta á ís- landi er fyllilega sambæi ilegt við það bezla erlendis. Prentmynda- Laugavegi 1 qerðin Reykjavík. Sími 4003. ÓLAFUR J. Sinm.: Ilvanndal. HVANNDAL. Fyrsta prentmyndagerð á íslandi. ---20 ára reynsla.- Býr til: Myndamót fyrir prentun af bvaða tagi sem er, myndamót fyrir litprentun, myndamót fyr- ir gyllingu á bækur. , >

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.