Sjómaðurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 47

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 47
SJÓMAÐURINN J. & W. Stuart Ltd. MUSSELBURGH. Stuart’s-snurpinætur og síldarnætur eru þekktar um víða veröld. Einkum eru snurpinætumar í miklum metum lijá íslenzkum fiskimönnum vegna þess live framúrskarandi garnið er gott og hve endingargolt það er. Stuart’s-verksmiðjurnar spinna allt garnið sjálfar, og í því er trygging fyrir vandaðasla garni. Þá er börkun og litun framúrskarandi góð. Leitið tilhoða lijá umboðsmanni: Kristjáni Ó. Skagfjörð, REYKJAVÍK Vorið nálgast Munið eftir hinum viðurkenndu framleiðslu- vörum vorum, svo sem: Stormfatnaður Tjöld Svefnpokar Bakpokar Ferðatöskur o. fl. Fæst hjá flestum kaupmöunum og kaupfé- lögum um land allt. BELGJAGERÐIN Sænska frystihúsið, Reykjavík. Sími: 4942. Símnefni: Belgjagerðin. Auk allra venjulegra viðgerða á vélum og vclahlutum liöfum vér sérstaklega útbúið oss til þess að framkvæma stórar logsuður a yfirstykkjum, kólfum o. fl. úr mótörvélum. Komið sprungnu stykkjunum til vor og vér munum senda yður þau aftur sem ný. Beztu sjóstíovéiin HNÉHÁ HÁLFHÁ FULLHÁ fást bjá okkur. Lárus G. Lúðvígsson SKÓVERZLUN.

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.