Sjómaðurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 46

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Blaðsíða 46
SJÓMAÐURINN ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS h/f REYKJAVÍK ASAMT ÚTIBÚUM Á AKUREYRI, ÍSAFIRÐI, SEYÐISFIRÐI OG VESTMANNAEYJUM. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. í'rv. •— Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikning eða með spari- sjóðskjörum með eða án uppsagnarfrests. — Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Sérstök athygli skal vakin á nýtízlcu geymsluhoui, þar sem vðiskiptamenn geta komið verðmæti i geymslu utan afgreiðslu- líma bankans, án endurgjalds. Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé i bankanum og útibúum hans. Flutningur til íslands Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstaklega hagkvæm flutn- ingsgjöld ef um stærri vörusendingar er að ræða. Tilkynningar um vörur sendist GULLIFORD & CLARK Lm Bradleys Chambers, London Street, Fleetwood, eða GEIR H. ZOÉGA er gefur frekari upplýsingar. Símar 1964 og 4017.

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.