Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 47

Sjómaðurinn - 01.01.1941, Page 47
SJÓMAÐURINN J. & W. Stuart Ltd. MUSSELBURGH. Stuart’s-snurpinætur og síldarnætur eru þekktar um víða veröld. Einkum eru snurpinætumar í miklum metum lijá íslenzkum fiskimönnum vegna þess live framúrskarandi garnið er gott og hve endingargolt það er. Stuart’s-verksmiðjurnar spinna allt garnið sjálfar, og í því er trygging fyrir vandaðasla garni. Þá er börkun og litun framúrskarandi góð. Leitið tilhoða lijá umboðsmanni: Kristjáni Ó. Skagfjörð, REYKJAVÍK Vorið nálgast Munið eftir hinum viðurkenndu framleiðslu- vörum vorum, svo sem: Stormfatnaður Tjöld Svefnpokar Bakpokar Ferðatöskur o. fl. Fæst hjá flestum kaupmöunum og kaupfé- lögum um land allt. BELGJAGERÐIN Sænska frystihúsið, Reykjavík. Sími: 4942. Símnefni: Belgjagerðin. Auk allra venjulegra viðgerða á vélum og vclahlutum liöfum vér sérstaklega útbúið oss til þess að framkvæma stórar logsuður a yfirstykkjum, kólfum o. fl. úr mótörvélum. Komið sprungnu stykkjunum til vor og vér munum senda yður þau aftur sem ný. Beztu sjóstíovéiin HNÉHÁ HÁLFHÁ FULLHÁ fást bjá okkur. Lárus G. Lúðvígsson SKÓVERZLUN.

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.