Útvarpstíðindi - 09.01.1939, Qupperneq 14

Útvarpstíðindi - 09.01.1939, Qupperneq 14
ÚTVARR6TÍÐINDI & (Frh.) Þegar Mozart, var 7 ára var hann á ferð ásamt föður sínum og systur bæði í París og London. Við hirðii’ þessara borga og a'lsstaðar annarsstaðar, þar sem börnin komu fram, vöktu þau cgkipta aðdáun á- heyrenda. Nannerl litla spilaði opin- berlega eftir nótum erfið tónverk. varpið má ekki hlaupa frá. málinu í reiðuleysi. Það má ekki láta kæfa það í flokkspólitísku þrasi. Til þess er málið of merkilegt. K. F. 198 sem voru henni alveg ókunn, En Wolf- gang! Hann gat m klu meira,. Hann lék jafn snilldarlega á píanó, oi gel og fiðlu, og hann gat oi't lcg við ákveð- in lemu jafnóðum og hann lék. I I.ondon ];ynntist Mozart syni Sebasti- an Bachs, sem þá var 28 ára gamall. Hann hét Jóhann Kristján Bach, Þessir tveir unnendur hljómlistarinn- ar tengdust brátt miklum vináttu- böndum. Aðdáun Bachs á hinni óvið- jafnanlegu þekkingu. barnsins og þess miklu hæfileikum var takmarkalaus. Ileilu dagana gátu þeir setið saman við hinn stóra flygel Bachs og notið lífs'ns í heimi tcnlistarinnar. öruggt og frjálslega sveiflaði drengurinn sínum fíngerðu höndumi yfir nótur hljóðfærisins, stöðugt skapandi ný og ný temu, frurrleg cg hrífandi. Jafn- óðum reit Bach þessi tónverk niður og vann þau í listrænt form. Þannig voru þeir upphafsmenn að hin.um fjórhenta leik, sem síðan hefir orðiö svo vinsæll. Tíu ára gamall kom Mozart heim, úr þessu ferðalagi, sem þá hafði stað- ið yfir í meir en þrjú ár. I þessari ferð hafði hann samið mörg tónverk, þar á meðal sína fyrstu symfóníu. Árið 1767 fór Leopold Mozart með fjölskyldu sína til W.'en,. Einnig’ þá áttu systkinin vinsældum að fagna við keisarahirðina, en með því að þá, var sparsemin uppi á teningunum í Austurríki, hlutu þau meiri frægð en fé. En svo skeði það undarlega, að keis- arinn hvatti Wolfgang litla, sem þii var aðems tólf ára gamall, til að skrifa óperu. Og átti drengurinn

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.