Útvarpstíðindi - 30.01.1939, Blaðsíða 2
ÚTVARPSTÍÐINDI
Til kaupenda
Útyarpstídinda
Mjt'g æskilegt vœri, að útsölumenn
Dtvarpstíðinda, sem ekki hafa gert
skil nú þegar, gerðu það sem fyr,st
og ekki síðar en 1. marz. Þeir kaup-
endur, sem fengið hafa blaðið hjá út-
sölumönnum þyrftu því að hafa greitt
þennan árgang að fullu til þeirra fyr-
ir þann tíma.
En til þeirra einstakra kaupenda,
sem skrifstofan á að vnnheimta hjá,_
munum vér senda póstkröfur í byrj-
un marz, ef þeir ekki hafa gert skil
áður. Annars væri blaðinu kærkomn-
ara, ef þessir menn vildu sjálfir senda
gjöld sín í póstávísunum, sem þá
þyrftu að vera komnar til okkar fyrir
5. marz, því þá v erða kröfurnar send-
ar. —
Eáeinir menn, sem hefur verið sent
blaðið til sölu, hafa ekki enn látið frá
sér heyra. Væri mjcg æskilegc, að
þeir gerðu það sem fyrst.
Greiðið Vtvarpstíðindi skilvíslega.
Munið, að hið ótrúlega lága verð rits-
ins er miðað við að allir greiði og að
einbverju leyti fyrir fram.
Vinsamlegast.
Ritstjóri.
P rentmy n d astofan
LEIFTUR
býr til 1. fiokks prent-
myndir fyrir iægsta vero.
Hafn. 17. Sími 5379.
Rafgeymaviimustofa vor í Lækjar-
götu 10 B anuast hleðslu og við-
gerðir á viðtækjarafgeymum----
Viðtækjaverzlun Ríkisins
234