Útvarpstíðindi - 30.01.1939, Blaðsíða 16
ÚTVARPSTÍÐINDI
CARLOS
á öllum trygg-
ingarskýrteinum
er öryggi fyr-
ir hagkvæmum
skilmálum.
Botnarnir.
Hér birtast nokkrir botnar við
vísupartinn:
Æfintýra og ástarþrá
enginn frá mér hrekur.
1. Frá Hólum í Hjaltadal:
Minninganna svipi að sjá
sorg og gleði vekur.
2. Frá austfirzkri stúlku:
Kæti og angist hvíslast á,
kenndir ótal vekur.
8. Camall Húnvetmngur:
IJtvarpsþulan björt á brá
blíðu hjartans vekur.
sem farinn er að láta á sjá
Tifl litun eða teiisáa lireiasi-
Efnalaugin GLÆSIR
Rejkjavík.
Sent um allt land gegn póstkröfu.
U- Pétur Beinteinsson, Draghálsi:
Meðan Freyja um fróniið á
fressreið sinni ekur.
5. Snæbjörn Einarsson, N.-Þing.:
Ylur svanna fríðum frá
flest hið góða vekur.
6. Þingeysk kona■
Misjafnlega sæll er ,sá,
sem að fram hjá tekur.
En hinn upphaflegi botn vísunnar
mun vera svona:
Margur einatt utan hjá
erindi sín rekur.
248