Útvarpstíðindi - 30.01.1939, Page 16

Útvarpstíðindi - 30.01.1939, Page 16
ÚTVARPSTÍÐINDI CARLOS á öllum trygg- ingarskýrteinum er öryggi fyr- ir hagkvæmum skilmálum. Botnarnir. Hér birtast nokkrir botnar við vísupartinn: Æfintýra og ástarþrá enginn frá mér hrekur. 1. Frá Hólum í Hjaltadal: Minninganna svipi að sjá sorg og gleði vekur. 2. Frá austfirzkri stúlku: Kæti og angist hvíslast á, kenndir ótal vekur. 8. Camall Húnvetmngur: IJtvarpsþulan björt á brá blíðu hjartans vekur. sem farinn er að láta á sjá Tifl litun eða teiisáa lireiasi- Efnalaugin GLÆSIR Rejkjavík. Sent um allt land gegn póstkröfu. U- Pétur Beinteinsson, Draghálsi: Meðan Freyja um fróniið á fressreið sinni ekur. 5. Snæbjörn Einarsson, N.-Þing.: Ylur svanna fríðum frá flest hið góða vekur. 6. Þingeysk kona■ Misjafnlega sæll er ,sá, sem að fram hjá tekur. En hinn upphaflegi botn vísunnar mun vera svona: Margur einatt utan hjá erindi sín rekur. 248

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.