Útvarpstíðindi - 01.04.1940, Blaðsíða 8

Útvarpstíðindi - 01.04.1940, Blaðsíða 8
Ljóðið við danslag kvöidsins /augardaginn 13. apríl. Sungið af Hermanni Guðmundssyni Pú ketrtur aftur.... (I ’ill pray íor you) <9g minnist þess í sérhvert sinn, er sólin skin á gluggann minn, að sumar var mér samvist og sífelld gleði æskan mín. Pó að fjólan fölni og fenni í gömul spor um vetrardaga dimma mig dreymir sól og vor. Eg geymi kveðjukossinn fjinn unz kemurðu aftur vinur minn. Skafti Sigþórsson, hljóðfæraleikari hefir fengizt nokkuð við að yrkja texta við danslög, og hafa ýmsir þeirra orðið vinsælir. — Textar, sem hann liefir ort eru t. d. »Heyr mitt ljúf- asta lag«, »Jósep, Jósep«, »Suður um höfin« o. fl. — Skafti er ættaður frá Akureyri, en stund- ar nú hljóðfæraleik hér í Reykjavík. Spilar í hljómsveit C. Billichs á Hótel ísland. Anna Guðmundsdóttir. Böðvar frá Hnífsdal. Það er hún, sem Dóri — hefir alltaf verið að spyrja eftir í símanum. Prestur hundskammar nú Gunnar, sem hann heldur að sé Dóri, fyrir að vera að eltast við dóttur sína. G. lætur mis- skilning hans afskiftalaus- an, en snýr út úr og hæðir karl — svo hann reiðist og verður stutt um kveðjur. — Út úr þessu verður hver nisskilninguri-m öðrum verri. Séra Sveinn sér sér ekki annað fært en að kaupa Dóra til að skrifa dóttur sinni uppsagnarbréf, hvað hann gerir með mestu ánægju ,því hana hefir hann aldrei séð. Upphæðin verður svo nokkurskonar brúðargjöf til Dóra og hans réttu Grétu. Ekki verður sagt að leikurinn sé efnis- mikill, eða að í honum felist neitt æðra markmið en það, að fá fólk til að brosa — og vonandi heppnast það. Anna Guðmundsdóttir annast leikstjórn og fer með hlutverk Grétu Sveins. Brynj- ólfur Jóhannesson leikur 'Dóra, Gunnþór- unn Halldórsdóttir, frú Larsen, FriSfinnur Guðjónsson sr. Svein Og Ævar Kvaran Gunnar. 372 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.