Nýja konan - 01.07.1934, Blaðsíða 7

Nýja konan - 01.07.1934, Blaðsíða 7
JNýja konan 7. lijálmaliðsins og setja liæfari erindreka auðvaldsins í valda- stólinn (Schleicher-Bruning). Ferð Briinings til London er sögð farin í því skyni, að leita álits Itrezka auðvaldsins um slíkar væntanlegar breytingar á stjórnum í Þýzkalandi. Byltingartilraun Stormsveit- arforingjanna. Fregnir frá Berlín 30. júní segja frá því, að Stormsveitirn- ar hafi gert tilraun til hylting- ar og að von Schleicher (fyrv. kanzlari og áhrifamesti maður innan Ríkisvarnarliðsins) Iiafi verið skotinn til bana. En nýrri fregnir frá Þýzkalandi segja frá því, að foringjar nazistahersins (Stormsveitanna) hafi ákveðið að gera byltingu og steypa Hitlersstjórninni. Hafi stjórnin komist á snoðir um þessi áform og sent lögreglu og lierlið til grettið andlit foringjans. Á brún- 'leitu, mögru andliti þessarar ungu stúlku sáustengin hræðslu- rnerki, er böðull hennar virti hana fyrir sér. — Þú deyrð að fáum mín- útum liðnum, liélt loringinn áfram. — Ung stúlka, sem liefði getað átt glæsilega lramtíð, skotin sökum þvermóðsku sinn- ar . . . . Sérðu ekki, að nú er öll von úti fyrir þér? — Enn þá er það þó ekki of seint að snúa við! Kuomin- tang getur fyrirgcfið djörfum, gáfuðum óvinum, er taka söns- um. Við vitum, að það ert þú, Yu Tsen, verksmiðjustúlka frá Shanghai, sem berð áhyrgðina á svikum 10. og 12. lierdeild- anna. Það ert þú, sem hefir snúið öllum héraðsbúum gegn okkur. * — Þrátt fýrir þetta erum við reiðubúnir til að gleyma glæp- um þínum með sérstökum skil- yrðum .... — Það er á hfnu valdi, að að hertaka allar aðalstöðvar Stormsveitanna. Röhm, ylirforingi Stormsveit- anna, og Heines, lögreglustjóri og Stormsveitaforingi, ásamt flestum öðrum foringjum Storm- sveitanna, hal’a verið skotnir án dóms og laga og mörg þúsund liðsmenn og undirforingjar handteknir. Stormsveitirnar hafa verið leystar algerlega upp og með- limum þeirra stranglega hann- að að hera einkennisbúninga. Jafnframt þessu hefir Hitler látið drepa eða fangelsa ýmsa fylgjendur Hugenhergs; meðal annara hefir von Papen verið handtekinn og Goehhels hefir tilkynnt í Útvarpinu, að hann verði skotinn 1 dag. En eins og áður er sagt, hafa ýmsir auð- menn (úr flokki þýzku Þjóð- ernissinnanna) með von Schlei- clier, von Papen, Hugenherg o. gel'a okkur ýmsar upplýsingar, er okkur vantar. Nokkur nöfn og skýringar og lífi þínu er borgið! Þar að auki færð þú góð laun og iirugga vernd til hvaða borgar, er þú kýst þér að fara. Þetta eru hoð okkar. Yið höfum verið þolinmóðir og viljum þér vel. Já, göl'ugi foringi, svaraði fánginn liáðslega. Þið hafið sannarlega verið þolinmóðir . . . . allur líkami minn her þess vitni! í margar vikur hafið þið harist fyrir persónulegri vel- ferð minni .... Með (lýrsleg- um höggum hafið þið unnið að velferð rninni, með seigdrep- andi sulti, með djöfullegum pyndingum og mörgum öðrum Ijúfmannlegum aðferðum. Yið yður liefi ég ekkert að segja annað en það, að hvorki pynd- ingar, mútur né dauði geta gert mig að svikara við málstað verkalýðsins! Foringinn yppti öxlum. — Gott og vel! Þú kýst dáuð- ann, tíkin þín! Hann gekk að fanganmm og festi kringlótta fl. 1 broddi fylkingar, séð nauð- syn á því, að steypa Hitlers- stjórninni. Pólitík Hitlers í innanríkis- málunum virðist nú vera orðin algeilega jafn brjáluð og utan- ríkispólitik lians. Jafnframt því, sem liann leysir upp Stormsveitirnar, eyðilegg- ur hann um leið fjöldafylgi fasismans meðal millistéttanna, eyðileggur sína styrkustn hern- aðarstoð. Og á sama tíma læt- ur hann drepa og fangelsa ýmsa valdamikla auðmenn, sem hafa stuðning í Ríkisvarnarliðinu og Stálhjálmasveitunum, en þessi lið eru aðal-hernaðartæki þýzka auðvaldsins. Fregnirnar frá Berlín minn- ast ekki einu orði á afstöðu verkalýðsins til þessara skerptu mótsetninga innan þýzku horg- arastéttarinnar. Án efa munu þessir viðhurðir pappírsskífu á bændakuflinn hennar — rétt yfir hjartanu. — Öskarðu eftir að segja nokkuð meira áður en dómin- um er fullnægt? Augu fangans beindust gegn hinni upprennandi sól og ein- kennilegt bros breiddist um þreytulegt andlitið. — Við yður, göfugi foringi, sagði stúlkan með ákveðinni röddu, hefi ég ekkert meira að segja, en stéttarfélögúm mínum í einkennisbúninimnum liefi ée mikið að segja . . . Hvarvetna í Kína, þar sem verkalýðurinn kemur saman, mun verða sagt frá því, livernig hermenn 20. herdeildarinnar myrtu félaga sína með köldu blóði. Sagan mun berast frá manni til manns, til barnanna og barnabarnanna, frá kynslóð til kynslóðar . . . Félagar! Ég aumkva ykkur af öllu hjarta! Foringinn bölvaði hrottalega, þreif sverðið úr slíðrum og sló með því flötu mikið högg yfir þvert andlit fangans. — Farðu til helvítis, komin-

x

Nýja konan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.