Nýja konan - 01.07.1934, Blaðsíða 11

Nýja konan - 01.07.1934, Blaðsíða 11
Nýja konan 11 ' ► Húsmæðui'! Þegar þið þuriið að kaupa í nesti handa fólkinu ykkar, þa inimið eftir Kaupíclagi Alþýðu Verkamannabúst. Sími 3507. ######################################»#*»*»»*»+**»+»•»#»#»####»############ Vitastíg 8. Sími 4417. Andfasistiska íþróttamótid í París, Öllu íþróttafólki er heimil þátttaka. Dagana 11.—15. ágúst verður í París haldið aljijóðlegt íjirótta- mót, sem R. S. í. (Aljrjóðasam- band rauðu íþróttafélaganna) hefir ’frumkvæði að. Mót Jietta verður háð í anda baráttunnar gegn fasisma og yfirvofandi stórveldastríði. Á mótinu verð- ur keppt í fjölda íþróttagreina. Iþróttirnar og íþróttafélögin reyna hurgeisarnir á allan hátt að nota til þess að koma inn þjóðernisofstæki Iijá íþrótta- mönnunum og æsa þá upp gegn verklýðsstéttinni og baráttu kennar. Það er orðið lífsspurs- mál fyrir undirstéttirnar, að hindra hina fasistisku þróun borgaralegu íþróttahreyfingar- innar og fá íþróttamennina Sovét-lýðveldanna og Ráðstjórn- in tilkynntu 15. júní ákvörðun um »lækkun á húsaleigu fyrir lægri launaða verkamenn og starfsmenn«. Þessi ráðstöfun lireytir húsaleigufyrirkomulag- inu frá 1928 á þann liátt, að húsaleiga lækkar fyrir alla vinn- andi menn, sem hafa minna en 145 rúblna mánaðarlaun. Eins og kunnugt er, er liúsa- leiga í Sovét-lýðveldunum á- kveðin með lögum þannig, að hún ler aldrei yfir 8% af laun- um verkamanna, sern liala allt að 200 rúblum í laun á mánuði. sjálfa út í andstöðu við hinn vaxandi fasisma. Þátttaka ís- lenzkra íjnóttamanna í mótinu m m m a Merki andfasistiska íþróttamótsins í París. í París 11.—15. ágúst er Jiýð- ingarmikið skref í J)á átt. B^orgaralega íþróttahreyfingin er hér á íslandi eins og alstað- ar annarsstaðar í stórkostlegri hrörnun. Þátttakan í íþróttun- nin er allt af mjög lítil, allur aðbúnaður íjiróttamannanna al- veg óforsvaranlegur, en J)ó er ekkert, sem lýsir hetur borg- aralegu íjnóttahreyfingunni heldur en það, hvað fáttkven- l’ólk tekur |)átt í henni. Þátt- taka kvenfólks er svo lítil, að óhætt er að segja. að J)að séu ekki nema nokkrar stúlkur, sem í raun og veru eru virkar í íþróttunum og J)ar af er mjög lítið af verkakonum. Borgara- leguíþróttirnar J)jálfa vel nokkra einstaklinga, en draga ekki fjöldann inn í virkt íþróttastarf og J)etta kemur sérstaklega fram í íþróttastarfinu meðal kven- fólksins. Iþróttafélag verkamanna er nú byrjað á æfingum í »Voley«- boltaleik fyrir kvenfólk og mun það leggja mjög mikla áherzlu á, að leggja rækt við kven- íjnóttir. í undirbúningnum undir í- þróttamótið í París er mjög nauðsynlegt, að kvenl'ólkið sé virkt og að liægt verði að senda héðan af íslandi íþróttastúlkur sem þátttakendur. Myndin, sem fylgir þessari grein, er merki Parísarmótsins. Slík merki til |)ess að líma á sig fást á skrifstofu í. V. R. (á skrifstofu ASV, Hafnarstr. 18) og kosta 5 aura stykkið, verða seld til ágóða fyrir mótið. Ennfremur verða seld póst- kort með áletruninni: »Fylkið ykkur um andfasistiska íþrótta- mótið í París«, sem kosta 25 au. Samtaka nú! Sendum full- trúa á andfasistiska íþróttamótið í París. m. — t o/t /-/frr > /ff%tjf- jjtrrf rtý//j/rt' /ft/r/ft//?, />/'/ /„>/ r/t rr/!/,£'/ /try/r '/ y/r^/^j/ ^/>, --*• >í//ty>//j/f>/rr — ^Xrtr/ýrr/t'rr/ 4*

x

Nýja konan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.