Nýja konan - 01.07.1934, Blaðsíða 2

Nýja konan - 01.07.1934, Blaðsíða 2
2 Nýja konaii um eða útsendurum þeirra tak- ast að blekkja okkur með ýms- um loforðum um að sitja fyrir vinnu eða öðrum slíkum að- ferðum, sem þeir nota tii þess að rugla stéttarskyldu okkar. Heldur byrjum nú þegár að undirbúa baráttuna í sumar. Fylkjum okkur allar sem ein uin taxta »óskar« og jtá mun- um við sigra. Verkakona. Kauptaxti Verkakvennafélagsins »Osk« Siglufirði fyrirárið 1934. A. Ákvæðisvinna. Fyrir að kverka og salta hverja tunnu síldar — — — — magadraga liverja tn. síldar — sykursalta — — — — — krydda — — — — salta smásíld — — — hausskera og slógdraga — — — slægja — — — — — — — krydda — — — — — slóg- og tálkndraga — — — rúnnsalta — — — Fyrir hverja tunnu síldar, sem ílokkuð er, hækka verkunarlaunin um Fyrir hverja tunnu síldar, sem þvegin er, hækka verkunarlaunin um Fyrir aðrar verkunaraðferðir, sem frarn kunna að koma, sé sam- ið á almennum verkakvennafundi. kr. 1,10 pr. tn. — 2,00 » 1,20 » 1,30 » — 4,00 » — - 2,75 » 3,(XI » - 2,00 » — - 2,50 » - 0,75 » 0,50 » — 0,10 » B. T í m a v i n n a. ísliúsdagvinna fyrir að panna síld.............kr. 1,10 pr. klst. Fyrir aðra íshúsvinnu .........................— 1,25 — Ishúseftirvinna fyrir að panna síld ...........— 1,65 Fyrir aðra íshúseftirvinnu ....................— 1,80 — — Almenn dagvinna ........................... — 1,00 — eftirvinna...........................— 1,50 — — Öll helgidagavinna............................ 2,00 — Kaffitími tvisvar á dag án frádráttar. Helgidagatímakaupið gildir yfir jafnlangan tíma og í kauptaxta Verkamannafélags Siglufjarðar. C. Hlunnindi fyrir aðkomustúlkur. Fríar ferðir fram og til baka. Hreingerningar á »brökkunum« undir eftirliti heilhrigðisnefnar. Upphitunartæki í öllum íhúðarherbergjum. Frí kol og olía. Allt á kostnað atvinnurekenda. Siglufirði 19. apríl 1934. Stjórnin. hér í vor á einstöku stöðvum, að fyrir 100 af lalira voru að- eins greiddir 70 aurar, í stað 80 aura, þá nægir ekki að sam- tökin á einum vinnustað fjalli um jietta, heldur verða stúlk- urnar í jjessari iðnaðargrein að taka sig allar saman um, að láta jietta ekki viðgangast. Hvernig geta þær gert þetta? Stúlkurnar hafa sitt verklýðs- félag, sem ákveða m. a. taxtann VimiumeuM í sveií. »N. K.« átti fýrir stuttu tal við verkamann, sem undan- farið liafði stundað vinnu- mennsku í sveit. Honum sagð- ist svo frá: í síðustu 5 ár hefi ég verið vinnumaður Iijá stórbændum í sveit. Ég fór á fætur kl. 5 f. li. og vann til kl. 10—11 á kvöld- in. Vinnutíminn var því að jalnaði 77 tímar á sólarhring. Ég fékk aldrei frídag, livað j)á sumarfrí, öll þessi ár. Kaupið, sem mér var greitt í pening- um, var að jafnaði 400 kr. á ári, eða liðlega 30 kr. á mán- uði. Ég veit að fjöldi vinnu- manna uin land allt á við svip- uð eða jafnvel enn verri kjiir að húa. Þessi lýsing vinnumannsins sýnir Iiinn takmarkalausa jiræl- dóm, sem jiessi hluti verkalýðs- ins á við að búa. Vinnumenn! Sendið hlöðum verkalýðsins: »Verklýðsblað- inu«, »Verkamanninum«, »Nýja tímanum« o. s. frv. greinar urn kjör ykkar. Ræðið um nauðsynlegustu endurhæturnar á kjörum ykk- ar og bindist síðan samtökum í hverri sveit til að létta af ykkur versta jjrældómnum og ókjörunum. og getur ráðið miklu um að- húnaðinn á vinnustöðvunum. Þetta verklýðsfélag . gerir ekk- ert til j)ess að rétta hlut stúlkn- anna vegna þess, að í stjórn |)ess sitja konur, sem eru undir verklýðsfj andsamlegum áh ri f- urn og ekkert reyna til að fá kjör stúlknanna hætt og jafn- vel reyna að hindra j)að. Þeim tekst j)að |)ó ekki, séu samtök stúlknanna sjálfra nógu sterk, eins og j)egar þær hækkuðu með samtökum sínum taxtann á millifiski í vor. Til j)ess því að lá j)ví framgengt, sem allar stúlkur eru sammála um að

x

Nýja konan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.