Útvarpstíðindi - 02.03.1941, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 02.03.1941, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. marz. 10.00 Morguntónleikar. — Sónötur: Fiðlusónata í d-moll eftir Bach. Píanósónata í c-moll eft- ir Haydn. Cellosónata í a-dúr eftir Beethoven. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar: Lagaflokk- urinn „í persneskum garði“, eftir Liza Lehmann. Magnús Ásgeirsson hefir þýtt kvæðin. 18.30 Barnatími: Sögur og söngur (Ragnar Jóhannesson og Bj. Björnsson). 19.15 Svítur. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Tyrkland, land og þjóð (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.00 Einleikur á píanó (frú Fríða Einarsson). 21.15 Upplestur: Kvæði (Jóhannes úr Kötlum les úr síðustu ljóða- bók sinni). 21.30 Hljómplötur: Enskir stúdenta söngvar, með kynningum. 21.45 Danslög. 21.50 Fréttir. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 10. marz. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Dönskukennsla, 3. flokkur. 15.30—16.00 Miðdegistónleikar. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 21.50 Útvarpshljómsveitin leikur rússnesk þjóðlög. 21.10 Einsöngur (frú Elísabet Ein- arsdóttir) : a) Á. Thorsteins- son: Friður á jörðu og Rósin. b) Björgvin Guðmundsson: I rökkurró. c) Fr. Schubert: Stánchen og Nacht und Tráume. 21.30 Hljómplötur: Harmónikulög. 21.50 Fréttir. priðjudagur 11. marz. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.30 Tónskáldakvöld: 70 ára minn- ing ísólfs Pálssonar. 1) Útvarpshljómsveitin leik- ur lagasyrpu. 2) Dómkirkjukórinn syngur sálmalög: a) Góður engill. b) Þinn sonur lifir. c) Gakk inn í herrans helgidóm. d) Lofsöngur. 3) Einsöngur (Gunnar Páls- son) : a) Vor (Texti Guðmundur Guðmundsson). b) Haust (Texti: Frey- steinn Gunnarsson). c) I birkilaut (Steingrím- ur Thorsteinsson). ÚTVARPSTÍÐINDI 291

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.