Útvarpstíðindi - 02.03.1941, Side 3

Útvarpstíðindi - 02.03.1941, Side 3
Sunnudagur 9. marz. 10.00 Morguntónleikar. — Sónötur: Fiðlusónata í d-moll eftir Bach. Píanósónata í c-moll eft- ir Haydn. Cellosónata í a-dúr eftir Beethoven. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar: Lagaflokk- urinn „í persneskum garði“, eftir Liza Lehmann. Magnús Ásgeirsson hefir þýtt kvæðin. 18.30 Barnatími: Sögur og söngur (Ragnar Jóhannesson og Bj. Björnsson). 19.15 Svítur. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Tyrkland, land og þjóð (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.00 Einleikur á píanó (frú Fríða Einarsson). 21.15 Upplestur: Kvæði (Jóhannes úr Kötlum les úr síðustu ljóða- bók sinni). 21.30 Hljómplötur: Enskir stúdenta söngvar, með kynningum. 21.45 Danslög. 21.50 Fréttir. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 10. marz. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Dönskukennsla, 3. flokkur. 15.30—16.00 Miðdegistónleikar. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 21.50 Útvarpshljómsveitin leikur rússnesk þjóðlög. 21.10 Einsöngur (frú Elísabet Ein- arsdóttir) : a) Á. Thorsteins- son: Friður á jörðu og Rósin. b) Björgvin Guðmundsson: I rökkurró. c) Fr. Schubert: Stánchen og Nacht und Tráume. 21.30 Hljómplötur: Harmónikulög. 21.50 Fréttir. priðjudagur 11. marz. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.30 Tónskáldakvöld: 70 ára minn- ing ísólfs Pálssonar. 1) Útvarpshljómsveitin leik- ur lagasyrpu. 2) Dómkirkjukórinn syngur sálmalög: a) Góður engill. b) Þinn sonur lifir. c) Gakk inn í herrans helgidóm. d) Lofsöngur. 3) Einsöngur (Gunnar Páls- son) : a) Vor (Texti Guðmundur Guðmundsson). b) Haust (Texti: Frey- steinn Gunnarsson). c) I birkilaut (Steingrím- ur Thorsteinsson). ÚTVARPSTÍÐINDI 291

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.