Útvarpstíðindi - 02.03.1941, Qupperneq 4

Útvarpstíðindi - 02.03.1941, Qupperneq 4
d) Á myrkraslóð (Frey- steinn Gunnarsson). e) Rökkurrc (Freysteinn Gunnarson). f) Ég beið þín um kvöld (Freysteinn Gunnars- son). 4) Erindi: Freysteinn Gunn- arson. 5) Karlakór Reykjavíkur: a) Hin dimma, grimma hamrahöll. b) Það árla gerðist. c) Þekkt lag. MiSvikudagur 12. marz. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þýzkukennsla, 3. fl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Alþýðusamband íslands 25 ára. Ræða: Stefán Jóh. Stef- ánsson ráðherra. — Aðrir lið- ir auglýstir síðar. 21.50 Fréttir. Fimmtudagur 13. marz. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Æskuár Winston Churchills (Sigurður Gríms- son). 20.55 Hljómplötur: Létt lög. 21.00 Minnisverð tíðindi (Sigurður Einarsson). 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur lög úr óperettunni „Nitouche“, eftir Hervé. 21.40 „Séð og heyrt“. 21.50 Fréttir — dagskrárlok. Föstudagur 14. marz. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín La- fransdóttir", eftir Sigrid Und- set. 21.00 Upplestur: Úr kvæðum Steph. G. Stephanssonar (Páll Her- mannsson, alþm.). 21.20 Hljómplötur. a) Söngvar úr óperum. b) Ýms lög. 21.50 Fréttir — dagskrárlok. Laugardagur 15. marz. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Þegar næturgalinn söng“, eftir Micheal Arlen. (Brynj. Jóhannesson, Indriði Waage, Arndís Björnsdóttir). 31.30 Danslög (fréttir kl. 21.50). 24.00 Dagskrárlok. Vizkukorn. Ekkert er fullkomið í þessum heimi, ekki einu sinni lygin. Sá, sem gerir öðrum órétt, gerir sjálfum sér órétt, því að misbeiting dómgreindarinnar er andlegt sjálfs- morð. Sérhver dyggð á óskilgetna systur, sem er fjölskyldunni til minnkunar. 292 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.