Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Qupperneq 7

Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Qupperneq 7
tónUst Þessi tónlistardálkur átti að birtast í síðasta blaði, en féll niður af vangá. Ritstj. Frú Björg Guðnadóttir söng mánud. 20. apríl 3 lög eftir Grieg, 3 lög eftir dr. Victor von Ur- bantscbitsch og loks 2 lög eftir Sigvalda Kalda- lóns. Frúin hefur sérkennilega og sumsstaðar fall- ega alt-rödd. Raddmyndunargalli, sem aftur leiðir af sér óskvran framburð á stundum, lýt- ir söng hennar, en hinsvegar er túlkun hennar á verkefnum sínum góð og stundum ágæt, og er frú Björg éin af áheyrilegustu söngkonum okkar. Verkefnin voru vel valin og hæfandi, enda gerði frúin þeim góð skil; ekki sízt hinum sér- kennilegu og blæbrigðaríku lögum dr. Urbant- schitsch. Dr. Urbantschitsch annaðist undirleikinn og. fórst honum það vel úr hendi, eins og vænta mátti. Sunnudaginn 10. þ. m. kom Kirf^jukór Nes- sól^nar í fyrsta skipti fram í útvarpinu. Kór þessi mun svo til nýmyndaður og að því at- huguðu var frammistaða hans ágæt. Kórinn hefur ýmsum góðum kröftum á að skipa, og var hljómur hans allhreinn. Einna sízt var alt-rödd- in, enda krefst hún öruggra og þjálfaðra söng- krafta; bassann mætti máske ,,sortera“ dálítið betur. Söngstjóri kórsins er Jón lsleifsson organisti sóknarinnar; hann er vandvirkur og smekkleg- ur stjórnandi. Undirjeik annaðist að þessu sinni Páll Hall- dórsson organisti Hallgrímssóknar og fórst hon- um það vel úr hendi. Nú að undanförnu hefur ungfrú Guðríður Guðmundsdóttir starfað sem píanóleikari út- varpsins og hefur þegar leikið nokkrum sinn- um einleika og farizt það vel úr hendi. Leikur hennar ber vott um hljómnæmi, góðan skiln- ing á verkefnunum og talsverða leikni' en Þorsteinn H. Hannesson syngur sænsk þjóðlög 16. júní. Þorsteinn er ungur maður aS aldri, fæddur 1917, sonur Hannesar Jónas- sonar bóksala á SiglufirSi. Hann hef- ur notiS söngkennslu SigurSar Birkis. Þorsteinn hefur haldiS sjálfstæSar söngskemmtanir norSanlands og hann er útvarpshlustendum aS góSu kunnur fyrir söng sinn í útvarpiS. Fyrir skemmstu söng hann á hljómleikum norræna félagsins í Reykjavík. Þorsteinn hefur þegar, svo ungur sem hann er, aflaS sér mikilla vin- sælda og má ótvírætt telja hann í fremstu röS ísl. söngvara. Hann hefur ,,dramatiska“ tenórrödd, sem hann beitir aS jafnaSi meS smekkvísi og af kunnáttu. stundum skortir þó á jafnvægi milli handanna, t. d. í ,,Rondo brilliante“ eftir Weber, er hún lék 2. maí sl. Er mikill fengur fyrir útvarpið að fá svo góð- an starfskraft sem ungfrú Guðríður er. P. K. P. útvarpstíðind: 347

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.