Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Blaðsíða 1

Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Blaðsíða 1
Vikurnar 14. júní—2'/. júní. 4. árgangur 1942. HEFTIÐ KOSTAR 50 AURA í LAUSASÖLU Eríca Höyer: ANNA IWANOWNA Flestir Islendingar kannast við Höyer hinn danska garðyrkjumann í Hveradölum, er dvaldi hér milli- stríðsárin ásamt konu sinni. Fyrir nokkru kom út á dönsku sjálfsævisaga frú Höyer í skáM- söguformi. Hún segir frá æsku sinni í Lettlandi og hörmungum styrjaldarinnar og ástandinu í Rússlandi á byltingartímunum. Arni Óla hefur þýtt bókina og las hann upp úr henni nokkra kafla í útvarpið í fyrra. Nú er bókin kom- in út. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR HEILDSÖLUB: AH'nil JÓNSSON, RVÍK Gustaf V. Svíakonungur

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.