Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Page 1

Útvarpstíðindi - 08.06.1942, Page 1
Vikurnar 14. júní—2'/. júní. 4. árgangur 1942. HEFTIÐ KOSTAR 50 AURA í LAUSASÖLU Eríca Höyer: ANNA IWANOWNA Flestir Islendingar kannast við Höyer hinn danska garðyrkjumann í Hveradölum, er dvaldi hér milli- stríðsárin ásamt konu sinni. Fyrir nokkru kom út á dönsku sjálfsævisaga frú Höyer í skáM- söguformi. Hún segir frá æsku sinni í Lettlandi og hörmungum styrjaldarinnar og ástandinu í Rússlandi á byltingartímunum. Arni Óla hefur þýtt bókina og las hann upp úr henni nokkra kafla í útvarpið í fyrra. Nú er bókin kom- in út. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR HEILDSÖLUB: AH'nil JÓNSSON, RVÍK Gustaf V. Svíakonungur

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.