Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Side 5

Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Side 5
ÚTVARPSTÍÐINDI 5 r Island d stuttbylgjum ViStal viSi Bjarna GuSmundsson, blaðafulltrúa ríkisstjórnarinnar. A nýársdag Kóf utanríkisráðuneytið fréttasendingar um stuttbylgjustöð Landssímans (TFJ, 24,52 m.). Er út- varpað vikulega, á sunnudögum, helztu fréttum hverrar viku í 30 mínútur. Það er Bjarni Guðmundsson blaða- fulltrúi sem annast þetta útvarp af hálfu ráðuneytisins. Margir hlustenda munu kannast við þessa útvarpssend- ingu, sem jafnan hefst með laginu ,,ísland, farsælda frón“, sem leikið er á tvo lúðra. Útvarpstíðindi áttu tal við Bjama Guðmundsson og spurðu hann um ým- islegt viðvjkjandi útvarpi þessu, fyrst og fremst hvernig það heyrðist utan- lands. — Áður en útvarpið hófst, segir Bjarni, var öllum sendiráðum íslands utanlands tilkynnt um tíma og öldu- lengd og þau beðin að koma þeim upplýsingum sem víðast meðal landa unurn, kolunum, gúmmíinu og bómullinni, Nú er tilætlunin að hann flytji erindafiokk um helztu neyzluvörumar, segi frá fram- leiðslu þeirra og framleiðslustöðum og þýðingu þeirri, sem þau hefðu haft í at- vinnulífi þjóðanna og heimsstjómmálunum. Af innlendum söng má henda á einsöng ungfrú Önnu Þórhallsdóttur þann 16. aprfl og einsöng Einars Markans 23. apríl, en þá syngur hann eingöngu lög eftir sjálfan sig. erlendis. Jafnframt var þess óskað, að þeir, sem til stöðvarinnar heyrðu, létu um það í té upplýsingar sendimönn- um Islands, hver á sínum stað. Undir- tektirnar voru ekki glæsilegar fyrst í stað. Ekkert sendiráðanna hafði heyrt sendinguna á venjuleg viðtæki. En hlustunarstöðvar erlendra útvarps- stöðva gátu heyrt sendinguna sæmi- Iega. — Fyrstu sendingarnar fóru fram kl. 6—6.30 e. h. eftir ísl. tíma. Með því áo stuttbylgjusendingar heyr- ast betur í dagsbirtu en í myrkri, var breytt um útvarpstíma, og hefir síðan verið útvarpað kl. 1 —1.30 (13.00 til 13.30) eftir íslenzkum meðaltíma (14— 14.30 eftir ’ sumartímanum). Brá nú svo við, að allir heyrðu betur en áður, og berast að jafnaði fréttir um sæmilega eða ágæta móttöku. — Hvaðan hafa fregnir borizt?

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.