Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Blaðsíða 7

Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Blaðsíða 7
ÚTVARPSTÍÐINDI 223 "Alþýðan getur kennt manni meira en við henni" VIÐTAL Vl£> BJARNA VILHJÁLMSSDN LIM ÞÁTTINN SPURNINGAR DG SVÖR UM (SLENZKT MÁL (1 síöasta liefti kom nokkur hluti af síðara hluta þessa viðtals í rit- inu. Eru lesendur beðnir velvirð- ingar á því). ÞÁTTURINN „Spurningar ogsvör um íslenzkt mál“ nýtur mikilla vin- sælda hjá allmiklum fjölda útvarps- hlustenda. Og ég tel að óhætt sé að segja' að það sé stór hópur meðal þeirra, sem hlustar á hvern einn og einasta þátt og vill engum sleppa. — Hér er líka um mjög merkan þátt að ræða og nauðsynlegan, því að það á einmitt að vera hlutverk Rík- isútvarpsins að halda uppi fræðslu um íslenzka tungu, að skýra hana fyrir þjóðinni og vernda hana gegii venjulegri kvölddagskrá og eins á samfelldum dagskrám; — nú síðast á hvítasunnunni, þegar Lilja var flutt —. Það er dásamlegt verk, og maður nýtur þess, að lesa slíkt efni“. Að lokum kvaðst Finnborg biðja að heilsa hlustendunum. Einnig sagð- ist hún vilja .þakka samstarfsfólki sínu við útvarpið, en með því væri ánægjulegt að starfa; þar vildu allir hjálpa hver öðrum og greiða annars vanda. Þannig eru ummæli útvarpsfólks- ins hvers í annars garð, og má því segja, að gott sé samkomulagið á því heimili. I. K. spillingu. Vinnur útvarpið og mjög merkt starf á þessu sviði og þá ekki hvað síst með þessum þætti. Bjarni Vúnjaimsson. • Björn Sigfússon bókavörður sá um þennan þátt fyrstu árin og má segja að hann hafi skapað honum form. Var þátturinn alltaf mjög iifandi á tungu hans, enda er Björn fjör- mikill fyrirlesari og kennari, en sagt var að aldrei hefði hann neinn staf skrifaðan við mikrófóninn heldur þuldi allt uppúr sér eftir minni, enda er Björn líka minnisgóður og heilt haf af fróðleik. Bjarni Vilhjálmsson cand. mag. hefur nú um nokkuð langt skeið séð um þáttinn og virðist honum ætla að

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.