Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Blaðsíða 14

Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Blaðsíða 14
230 ÚTVARPSTÍÐINDI Rezitatlv og aría. SÍMON: Vér leggjum allt í Herrans hönd, sem hörð mun leysa þrœldóms-oksins bönd. Nú skiptum verkum: Véin helgu ég skai vigja’, en Júdas ganga stríðsins veg. Því heilög Zion svívirt er og smáð, í sorpið troðin fyrir heiðin ráð; slik hrylling skjótt þar heimtar bœtur ef heilum sigri lsrael skal ná. [á, Með bljúgum hjörtum, hraustum sálum vér heyrum, Zion, kall þitt nú og kvíðum ei um endi’ á málum, þvi alvaldsbönd oss verndar trú. Rezílativ, dúett og kórfúga. ÍSAK: Nú hrindið um þeim öiturum. sem óvirt voru’ af heiðingjum. ólympska Seifi þyrlið þegar braut og þeytið Bakkus frá með allt hans skraut! BACIIKL: Lát ei i Zíon ungra meyja til Astoretar liefja nætursöng [þröng Þótt kölluð sé hún drottning himna há, hún héðan flæmd skai burtu, Zion frá, til Fönikíu eða lengra enn, til yztu marka, þar sem lifa menn, svo leiki hún oss ekki ennþá ver. i BÆÐI: Ó, aldrei lúta viljum vér þeim heiðna stokka’ og steina her, en tigna Drottin ísraels frá ævimorgni fram til hels. KÓH: Guð einan tigna viljum vér! Vér lofum því! III. ÞÁTTUR. FYRRA ATRIÐI. (Vígsluhátið í Jerúsalem, cftir að Júd- as og liðsmenn hans liafa náð yfirráðum yfir rnusterinu og endurnýjað það, og allir eru aftur frjálsir í landi sínu. - Júdas kemur aftur að unnum lokasigri yfir Nieaner og bandamönnum hans. - Sigurhátið og þakkargjörð þjóðarinnar). Aría. ISAK: Manna vizkan guðs er gleymska, getur sönnu’ i lygi breytt. Töfrabrögð og háfleyg heimska hjörtum fá ei svölun veitt. Drottins vizka dugir mönnum, Drottins vizka’ er ætíð mest. Kveikir hún á kærleik sönnum, kviða léttir allra bezt. Rezítatív og aría. RACHEL: ó, ljá oss, guð, hinn lengi þráða frið, svo ljúfar Júda-dætur gleðjist við og þurfi’ ei bræður, menn né syni’ að hér særða eða fallna vfgvelli’ á. [sjá Lát gigjur óma’ og hörpur hátt og helgan söng um æðstu von. A Ijúfum tónum liði dátt þau Ijóð, er gerði ísai son. Rezítativ. SENDIBOÐI: Frá Kafarsalma ég fljótur hingað fór að flytja gleði-boðin stór: Kom Lýsías með fleina fjöld, og fagurt glóði’ á margan skjöld, sem gulli’ og eiri utan sleginn var, en ógurlegir filar stóðu þar i löngum röðum, — réðst samt Júdas á og rauf og sigraði’ alla fylking þá. En sjá! Þar kemur sigurvegarinn með sigurroða’ á kinn, og spjót hans ber þá heiftarhönd, sem hét að eyða gjörvöll Júdalönd. SEINNA ATRIÐI. (Júdas kemur heim að unnum loka- sigri yfir Lýsías. — Sendiherra tjáir frá vináttusáttmála, sem Rómaveldið býður Gyðingunum. — Sigurhátfð og þakkar- gjörð þjóðarinnar). Triumphal Marcli og kór. DRENGIR: Sjá, hvar hetjan kemur keik! Kveðjið hljóðs og byrjið leik! Lúðra þeyt og bumbur ber! Brátt inun Júdas vera hér! LEA og RACHEL: Færið honum sigur- Sveina’ og meyja glaðleg þröng [söng! stigi kátt hinn kvika dans, krýni lárvið enni hans!

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.