Bankablaðið - 01.12.1940, Blaðsíða 45

Bankablaðið - 01.12.1940, Blaðsíða 45
BANKABLAÐÍÐ Búnaðarbanki Islands stofnaður með lögum 14. júní 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. — Sem trygging fyrir innstæðufé í bank- anum er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna bankans sjálfs. — Höfuðverkefni hans er sérstaklega að styðja og greiða fyi'ir viðskiptum þeirra, er stunda landbúnaðarframleiðsiu. Aðalaðsetur bankans er í Reykjavík. — Útibú á Akureyri. Allir þeir sem hafa not fyrir REIKNINGSVÉLAR eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til okkar. Við erum aðalumboðsmenn á íslandi fyrir: Burroughs Ádding Machine Company, Defroid, sem er lang þekktasta verksmiðjan í sinni grein. II. KENEDIKTSSON & Co. ATH. BuiTonghs liókfærsluvélflmur eru árangurimi a£ meira en 50 ára samvinnu milli bankamia og Burrouglis.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.