Bankablaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 12

Bankablaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 12
TÆKNIllfEDING BANKANNA 1. október 1976 var tekin í notkun IBM tölva í útibúi Landsbanka íslands á Húsavík, fjarvinnslu- kerfi á símalínu frá Reiknistofu bankanna í Kópavogi. Síðan hefur þróun þessara mála orðið mjög ör, t. d. hafa nú öll útibú bankans úti á landi tekið þessa tækni í þjónustu sína. 1. Reikningum raðað upp til bókunar. 2. Bókað var á prjár bókhaldsvélar. WÉMhI 3. Bókunin lesin saman til öryggis, en öryggið ekki 100%. 12 BANKABLAÐIÐ 7. Reikningum raðaÖ aftur upp i númeraröð.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.